Síða 1 af 1

Overclocka E6750?

Sent: Mið 19. Ágú 2009 05:27
af Frost
Ég var að spá... Get ég overclockað örgjorvann minn? Þegar hann er idle er hann í svona 40-45c° og hvernig æti ég farið að því?

Re: Overclocka E6750?

Sent: Fim 20. Ágú 2009 02:26
af Gúrú
Með því að kynna þér yfirklukkun.
Það eru vísbendingar um hvernig þú gerir það ekki-faldar í sérstöku Overclock undirborði, reyndu að finna þær.