Síða 1 af 1

Logitech Z4 bassa vandamál

Sent: Þri 18. Ágú 2009 19:25
af MuGGz
Ég var að flytja og var að plögga upp vélinni hjá mér og logitech z4 hátalarasysteminu mínu og er með skrítið vandamál ...

Bassaboxið er ekki lengur að skila eingöngu bassa ? heldur kemur hljóð líka úr því eins og hátölurunum og þar að leiðandi verður bassinn mjög brenglaður og ljótur ...

Einhverjar hugmyndir ?

Re: Logitech Z4 bassa vandamál

Sent: Þri 18. Ágú 2009 20:05
af JohnnyX
cross-overinn farinn kannski ?

Re: Logitech Z4 bassa vandamál

Sent: Lau 22. Ágú 2009 01:35
af MuGGz
uhhh er crossoverinn inní boxinu sjálfu eða ?

þetta er alveg böggandi :?

Re: Logitech Z4 bassa vandamál

Sent: Lau 22. Ágú 2009 01:41
af viddi
Cross-overinn er væntanlega á magnaranum í boxinu, eina sem mér dettur í hug að hægt sé að gera er
að losa magnarann úr boxinu og kanna hvort tenginginn hafi losnað ef cross-overinn er á sér plötu

Re: Logitech Z4 bassa vandamál

Sent: Lau 22. Ágú 2009 13:46
af JohnnyX
gæti líka verið þéttirinn á cross-overnum...