skipta hörðum diski
Sent: Þri 18. Ágú 2009 15:18
af Krissinn
Hvernig 2 skiptir maður hörðum diski? samsagt einn partur fyrir stýrikerfi og hin fyrir gögn samt sami harði diskuinn

Re: skipta hörðum diski
Sent: Þri 18. Ágú 2009 15:24
af AntiTrust
Langbest að gera þetta þegar þú setur stýrikerfið upp, í partition manager sem þú ferð í gegnum, mjög idiot proof og segir sig nokkuð sjálft þar.
Ef þú ætlar að gera þetta í núverandi uppsettu stýrikerfi notaðu þá forrit sem heitir PartitionMagic, hefur reynst mér best. Tek það þó fram að það eru alltaf e-rjar líkur á að fokka disk/stýrikerfi upp með þessu.
Re: skipta hörðum diski
Sent: Þri 18. Ágú 2009 15:44
af Krissinn
Ég gerði það þarna þegar ég var að setja stýrikerfið upp en hinn helmingurinn vill ekki koma inn

bara sem stýrikerfið er á 25 GB, harði diskurinn er 75 GB samt í heildinni
Re: skipta hörðum diski
Sent: Þri 18. Ágú 2009 15:47
af AntiTrust
krissi24 skrifaði:Ég gerði það þarna þegar ég var að setja stýrikerfið upp en hinn helmingurinn vill ekki koma inn

bara sem stýrikerfið er á 25 GB, harði diskurinn er 75 GB samt í heildinni
Hægri klikk á My Computer - Manage - Disk Management. Þar sérð líklega óformattað partition, formattaðu það og þá ætti það að detta inn.