Síða 1 af 1

Razer Arctosa

Sent: Þri 18. Ágú 2009 04:16
af himminn
Afhverju fæst þetta lyklaborð hvergi á íslandi?
http://www.razerzone.com/gaming-keyboards/razer-arctosa

Ætti ekki að vera voða dýrt miðað við það að Deathadderinn kostar sirka 8500krónur útí búð en kostar 59$ keypt á razerzone en arctosa 49$ svo að við erum að tala um eina ódýra razer borðið þegar það er komið til landsins.

Leiðinlega ísland og leiðinlega kreppa sem kemur í veg fyrir það að ég kaupi það á netinu.

Re: Razer Arctosa

Sent: Þri 18. Ágú 2009 04:36
af Frost
Og munurinn á þessu og lycosa er..?

Re: Razer Arctosa

Sent: Þri 18. Ágú 2009 05:07
af Allinn
Ojj Razer lyklaborðin eru algjört rusl!

Re: Razer Arctosa

Sent: Mið 19. Ágú 2009 02:37
af himminn
Frost skrifaði:Og munurinn á þessu og lycosa er..?


Verðið hugsa ég, og þar af leiðandi gæðamunur líka.

Re: Razer Arctosa

Sent: Mið 19. Ágú 2009 03:01
af Frost
himminn skrifaði:
Frost skrifaði:Og munurinn á þessu og lycosa er..?


Verðið hugsa ég, og þar af leiðandi gæðamunur líka.

Fáðu þér Lycosa, alveg eins.

Re: Razer Arctosa

Sent: Mið 19. Ágú 2009 04:41
af himminn
Frost skrifaði:
himminn skrifaði:
Frost skrifaði:Og munurinn á þessu og lycosa er..?


Verðið hugsa ég, og þar af leiðandi gæðamunur líka.

Fáðu þér Lycosa, alveg eins.


Afhverju ætti ég að borga 16 þús fyrir það ef hitt er alveg eins en ódýrara. Fer í att á morgun og spyr hvort þeir geti ekki reddað þessu til landsins.

Re: Razer Arctosa

Sent: Mið 19. Ágú 2009 15:52
af Hvati
Frost skrifaði:Og munurinn á þessu og lycosa er..?

Lycosa er með lýsingu, Arctosa ekki

Re: Razer Arctosa

Sent: Mið 19. Ágú 2009 16:50
af GuðjónR
Allinn skrifaði:Ojj Razer lyklaborðin eru algjört rusl!

Og hvað hefurðu fyrir þér í því?

Re: Razer Arctosa

Sent: Mið 19. Ágú 2009 23:49
af jagermeister
Allinn skrifaði:Ojj Razer lyklaborðin eru algjört rusl!


ég prófaði lycosa lyklaborð á gamer laninu og þetta er snilld snertiskjár fyrir tónlist og annað mjög sniðugt og þægilegt lyklaborð en kannski full dýrt