Síða 1 af 1

260 GTX að svelta?

Sent: Lau 15. Ágú 2009 04:44
af kazgalor
Hæhæ,

ég keypti mér nvidia MSi gtx 260 896 mb kort í liðinni viku og er að taka eftir laggi í hinum og þessum leikjum.
Ég er velta því fyrir mér hvort það geti verið að spennugjafinn minn sé ekki nógu öflugur til að keyra kortið alveg í botn, ég er með xilence 600w spennugjafa, og því til hliðsjónar þá eru þetta speccarnir fyrir restina á tölvunni.

Asus P5E deluxe móðurborð
Intel E8400 3.0 Ghz
4 gig 1066Mhz corsair ram
260 GTX skjákort (einsog ég minntist á)
3 harðir diskar, 1 raptor fyrir OS, einn 320gb seagate og einn 640gb WD green.

Er eithver leið til að finna út hversu mikið rafmagn tölvan er að nota? Ég hugsa að það sé auðveldara að pæla aðeins frekar en að rjúka útí búð og kaupa nýjann spennugjafa.

kv, Alex.

Re: 260 GTX að svelta?

Sent: Lau 15. Ágú 2009 04:58
af JohnnyX

Re: 260 GTX að svelta?

Sent: Lau 15. Ágú 2009 05:40
af kazgalor
þessi segir 480W fyrir allt draslið, sem mér finnst voooða skrítið, en hinsvegar svipaðist ég um á nvidia síðunni, og undir detailed info þar fann ég:
Minimum System Power Requirement (W) 500 W

þanning það er spurning.....

Re: 260 GTX að svelta?

Sent: Lau 15. Ágú 2009 07:54
af Danni V8
kazgalor skrifaði:þessi segir 480W fyrir allt draslið, sem mér finnst voooða skrítið, en hinsvegar svipaðist ég um á nvidia síðunni, og undir detailed info þar fann ég:
Minimum System Power Requirement (W) 500 W

þanning það er spurning.....


Þessi síða sagði mér að ég þarf bara 262w fyrir mína tölvu, síðan var ég með 380w og það dugaði til að keyra tölvuna en ekki kveikja á WD Passort utanáliggjandi 2,5" hörðum disk, sem að tekur bara rafmagn í gegnum USB. Setti 520W aflgjafa í staðinn og þá gat tölvan kveikt á harða disknum.

Þannig ég er ekki alveg alveg að trúa þessari síðu.

Re: 260 GTX að svelta?

Sent: Lau 15. Ágú 2009 12:49
af kazgalor
nei einmitt, og btw lol danni þetta er lexi vinur hans össa :D

Re: 260 GTX að svelta?

Sent: Lau 15. Ágú 2009 13:23
af vesley
500 watta aflgjafar eru ekki alltaf að gefa frá sér 500 wött
. no name aflgjafar eru kannski með 70% .

en góðið aflgjafar. eru með um 80-85%. ;)

Re: 260 GTX að svelta?

Sent: Lau 15. Ágú 2009 13:28
af kazgalor
vesley skrifaði:500 watta aflgjafar eru ekki alltaf að gefa frá sér 500 wött
. no name aflgjafar eru kannski með 70% .

en góðið aflgjafar. eru með um 80-85%. ;)



satt, en spurningin er hvort að maður ætti að eyða 20 þús kalli í nýjann eða ekki :?

Re: 260 GTX að svelta?

Sent: Lau 15. Ágú 2009 14:04
af vesley
kazgalor skrifaði:
vesley skrifaði:500 watta aflgjafar eru ekki alltaf að gefa frá sér 500 wött
. no name aflgjafar eru kannski með 70% .

en góðið aflgjafar. eru með um 80-85%. ;)



satt, en spurningin er hvort að maður ætti að eyða 20 þús kalli í nýjann eða ekki :?




15 þús kall 580 wött ;) http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... 7d467055b3

Re: 260 GTX að svelta?

Sent: Lau 15. Ágú 2009 14:40
af kazgalor
vesley skrifaði:
kazgalor skrifaði:
vesley skrifaði:500 watta aflgjafar eru ekki alltaf að gefa frá sér 500 wött
. no name aflgjafar eru kannski með 70% .

en góðið aflgjafar. eru með um 80-85%. ;)



satt, en spurningin er hvort að maður ætti að eyða 20 þús kalli í nýjann eða ekki :?




15 þús kall 580 wött ;) http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... 7d467055b3


já, en það er svolítið redundant að kaupa aflminni spennugjafa en ég er með ;)

Re: 260 GTX að svelta?

Sent: Lau 15. Ágú 2009 14:42
af vesley
ja djók las ekki hvaða aflgjafa þú varst með xD.. en miðað við það þá ætti kortið ekki að vera að svelta..

Re: 260 GTX að svelta?

Sent: Lau 15. Ágú 2009 15:08
af techseven
Hvaða leikir eru að lagga-a hjá þér? Eru þetta netleikir?

Er einhver vinnsla í gangi samhliða leikjunum?

Eru allir nýjustu móðurborðs- og skjákortsreklar uppsettir?

Re: 260 GTX að svelta?

Sent: Lau 15. Ágú 2009 15:11
af emmi
600w eiga að vera feikinóg ef þetta er góður aflgjafi. Sjálfur er ég með 620w og engin vandamál. Myndi athuga hvort að straumsnúran sé ekki örugglega tengd vel í skjákortið.

Re: 260 GTX að svelta?

Sent: Lau 15. Ágú 2009 16:07
af KermitTheFrog
Ekki hitavandamál? Kjarnar eiga það til að hægja á sér við of mikinn hita til að forðast skemmdir.

Re: 260 GTX að svelta?

Sent: Lau 15. Ágú 2009 19:01
af kazgalor
til að svara póstunum fyrir ofan, leikirnir sem ég laggaði í voru GTA IV og crysis, hafið samt í huga að ég var ekki í max graphic, og nei það var ekkert í gangi samhliða þeim. skjákortið fór heldur ekki yfir 50 gráður, sem er vel innan marka fyrir þetta kort. og já, allir nýjustu drivers eru til staðar.

Re: 260 GTX að svelta?

Sent: Sun 16. Ágú 2009 06:41
af kazgalor
Ég runnað 3dmark 06 rétt í þessu og fékk 14361 3DMarks í score. Ég notaði bara default settings, sem er það eina sem maður fær aðgang að með trial version. Gæti eithver með svipað system gert það sama?

Re: 260 GTX að svelta?

Sent: Sun 16. Ágú 2009 13:50
af Danni V8
Er þetta ekki bara CPU lagg? Recommended er 2,4GHz Core 2 Quad, þú ert með 3,0GHz Core 2 Duo fyri GTA IV

Ég lendi ekki grafík laggi nema ég spila leikinn í fullri upplausn (1920x1080) og með allt stillt eins ofarlega og leikurinn leifir mér. Þá laggar leikurinn verulega mikið hjá mér. Síðan ef ég tóna allt niður alveg eins langt niður og það kemst og spila leikinn í töluvert lægri upplausn þá laggar hann samt, síðan er einn vinur minn með leikinn í sinni tölvu með Core 2 Quad Q6600 (2,4 GHz) með 8800GTS og hans tölva höndlar leikinn töluvert betur en mín. Ég er alveg viss um að örgjörvinn minn er flöskuháls hjá mér allavega og næst á dagskrá er einhver Quad Core örgjörvi og betri kæling.

Re: 260 GTX að svelta?

Sent: Sun 16. Ágú 2009 15:17
af kazgalor
Ah ok, ég svosem ætla ekkert að rífa úr mér fleiri hár yfir þessu fyrst þetta virkar í l4d :D svo verða það bara tweaks þegar l4d2 og modern warfare 2 koma út :P

Re: 260 GTX að svelta?

Sent: Sun 16. Ágú 2009 17:02
af himminn
Búinn að dla réttum driverum?
Oft einföldustu hlutir sem klikka hjá manni :P