Q9550 leiðindi

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Q9550 leiðindi

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 10. Ágú 2009 20:36

Sælir

Félagi minn fjárfesti í Q9550 og setti hann í áðan. Setti stock viftuna bara á og svona (alveg nógu vel að ég held). Hann prufaði nokkra leiki og eftir 5-10 mínútna spilun þá slekkur tölvan á sér. Þá er örgjörvinn kominn í ~70°, á meðan hann er í idle á svona 50°C. Er þetta ekki óvenjuhár hiti?

Svo var ég líka að pæla í því hvort það gæti verið að örgjörvinn sé ekki að fá nóg rafmagn úr aflgjafanum, sem er (held ég) 500W no-name sem fylgdi kassanum.

Gleymdi reyndar eins og fífl að athuga í BIOS hvort þar væri einhver fítus sem slekkur á þegar CPU fer yfir x°C.

Svo hvað er málið? Nýr CPU cooler eða hvað?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Q9550 leiðindi

Pósturaf SolidFeather » Mán 10. Ágú 2009 21:17

Setti hann hitaleiðandi krem á milli?



Skjámynd

peer2peer
1+1=10
Póstar: 1113
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 84
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Q9550 leiðindi

Pósturaf peer2peer » Mán 10. Ágú 2009 21:23

Hverning skjákort ertu með ? þar sem þau bestu eru að taka mikið rafmagn. talað um að örrinn hjá þér sé að nota u.þ.b 95 W. Hitinn í svona örgjörvum hafa farið 90°C án þess að vera drepa á sér. Getur fengið þér nýja Core Viftu , eða auðvitað Vatnskælingu á kvikindið.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 38TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | Switch 2 | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Q9550 leiðindi

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 10. Ágú 2009 21:55

Hann setti ekkert krem umfram það sem var á stock kælingunni.

Hann er með HD4850.

Getur nokkuð verið að PSU sé að ofhitna fyrst þetta er enginn hættulegur hiti?




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Q9550 leiðindi

Pósturaf SteiniP » Mán 10. Ágú 2009 22:00

Er þessi PSU í alvöru 500W. Ef þetta er bara eitthvað noname þá getur verið að hann sé ekki að höndla þetta.
Hvernig örgjörva var hann með áður?



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Q9550 leiðindi

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 10. Ágú 2009 22:21

3.0GHz single core Pentium.

Ég hallast meira að því frekar en ofhitnun.




stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Q9550 leiðindi

Pósturaf stefan251 » Mán 10. Ágú 2009 23:13

mæli með http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4685 fyrir q 9550
ekki hafa stock ekki ná mikið



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1409
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 43
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Q9550 leiðindi

Pósturaf ZoRzEr » Mán 10. Ágú 2009 23:34

Ég er ný búinn að kaupa mér Q9550 E0 stepping og er með Zalman CPS9900 sem fæst í Tölvutækni og hann keyrir á 39-41°c idle ekki mikið yfir 50°c í max með yfirklukkun 400mhz x 8 = 3.2ghz. Notaði ArcticSilver 5 krem á milli. Og á undan því E8400 E0 yfirklukkað í 4.2ghz á Xigmatek Achilles kælingu frá Tölvuvirkni sem keyrði á ~45°c idle.

Stock kælingin er náttúrlega rusl og kælikremið á henni enn verra.

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1438

Þessa hef ég notað líka, lítil og nett, kælir ágætlega líka. Bölvað bögg að festa hana samt. Kælikremið telur líka mikið.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Q9550 leiðindi

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 11. Ágú 2009 23:00

Fékk kælingu hjá Tölvuvirkni. Örrinn er ekki í 70°C núna og samt gerist þetta.

Aflgjafinn right? Annaðhvort að ofhitna eða ekki að ráða við þetta.




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Q9550 leiðindi

Pósturaf Selurinn » Lau 15. Ágú 2009 05:30

Er með Q9550 í 475mhz x8 FSB og hann fer ekki yfir 70°C.

Örgjövinn hjá þér er að ofthitna, allt yfir 75°C er talið vera of heitt.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Q9550 leiðindi

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 15. Ágú 2009 10:19

Hann er kominn með nýja kælingu sem heldur honum ekki heitar en 60°C

Mér dettur samt í hug að það gæti verið skjákortið sem ofhitnar.




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Q9550 leiðindi

Pósturaf vesley » Lau 15. Ágú 2009 13:24

KermitTheFrog skrifaði:Hann er kominn með nýja kælingu sem heldur honum ekki heitar en 60°C

Mér dettur samt í hug að það gæti verið skjákortið sem ofhitnar.




langt síðann hann rykhreinsaði tölvuna? getur verið að viftan á skjákortinu sé að snúast hægt jafnvel ekkert. vegna ryks : S



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Q9550 leiðindi

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 15. Ágú 2009 16:09

Viftan snýst ekki hægt skal ég segja þér, sennilega bara á 100%.

En já, hann hefur haft tölvuna opna undir skrifborðinu þannig að hann er sennilega með svona 50 lítra af ryki í tölvunni sinni.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Q9550 leiðindi

Pósturaf chaplin » Lau 15. Ágú 2009 17:00

Til að byrja með VERÐURU að skipta um kælikrem þegar þú skiptir um viftu eða tekur viftu af og setur aftur á. Svo hljómar þetta eins og örgjafinn sé ekki að fá næg volt, búinn að prufa að hækka voltin um eitt skref? Ef það virkar ekki, prufaðu þá eitt í viðbóð og hækkaðu nb líka um eitt skref. Ekki keyra leiki til að sjá hvort tölvan sé stöðug, náðu í Orthos stress test og LinX, ef tölvan getur keyrt þessi test í +2klst eru kominn með nokkuð stable tölvu og áttu að geta spilað hvaða leiki sem er.

Orthos testid keyrist sem small FTT og LinX með eins miklu minni og þú getur.

Annars gæti þetta auðvita verið aflgjafinn..