Síða 1 af 1

Hversu stóran PSU?

Sent: Fim 06. Ágú 2009 13:30
af JohnnyX
Hversu stóran PSU þarf ég ef að ég ætla að OC örgjörvan í 3,6GHz eða meira? Speccar um tölvuna eru í undirskrift...

Re: Hversu stóran PSU?

Sent: Fim 06. Ágú 2009 14:20
af Opes
Bara meðalstóran sko...

Re: Hversu stóran PSU?

Sent: Fim 06. Ágú 2009 14:26
af JohnnyX
siggistfly skrifaði:Bara meðalstóran sko...


Það segir mér ósköp lítið. Ég er búinn að vera að reyna að google-a þetta en ég finn ekkert. Ég er með 400W PSU, er það nóg?

Re: Hversu stóran PSU?

Sent: Fim 06. Ágú 2009 14:45
af Opes
JohnnyX skrifaði:
siggistfly skrifaði:Bara meðalstóran sko...


Það segir mér ósköp lítið. Ég er búinn að vera að reyna að google-a þetta en ég finn ekkert. Ég er með 400W PSU, er það nóg?

Svo þú meinar öflugan? 400w ætti að duga í þetta...

Re: Hversu stóran PSU?

Sent: Fim 06. Ágú 2009 14:53
af JohnnyX
siggistfly skrifaði:
JohnnyX skrifaði:
siggistfly skrifaði:Bara meðalstóran sko...


Það segir mér ósköp lítið. Ég er búinn að vera að reyna að google-a þetta en ég finn ekkert. Ég er með 400W PSU, er það nóg?

Svo þú meinar öflugan? 400w ætti að duga í þetta...


kannski gerði ég mig ekki nógu skiljanlegan fyrst :oops: En takk fyrir góð svör siggistfly :)

Re: Hversu stóran PSU?

Sent: Fim 06. Ágú 2009 21:28
af Selurinn
Svo í rauninni er ekki hvaða 400W PSU sem virkar vel undir þetta.

Power Supply eru misgóð, wöttin segja ekki alla söguna.

Re: Hversu stóran PSU?

Sent: Fim 06. Ágú 2009 21:34
af Sydney
PSU sem ræður við 3.0 GHz án þess að öskra ræður við 3.6GHz

End of story.

Re: Hversu stóran PSU?

Sent: Fim 06. Ágú 2009 21:38
af Selurinn
Sydney skrifaði:PSU sem ræður við 3.0 GHz án þess að öskra ræður við 3.6GHz

End of story.


Tek undir það.

Re: Hversu stóran PSU?

Sent: Fim 06. Ágú 2009 22:17
af mercury
er með nánast sama setup. er með e8400 í 3.7ghz no prob á 400w PSU.

Re: Hversu stóran PSU?

Sent: Lau 08. Ágú 2009 09:30
af IL2

Re: Hversu stóran PSU?

Sent: Lau 08. Ágú 2009 17:50
af JohnnyX

Re: Hversu stóran PSU?

Sent: Sun 09. Ágú 2009 13:33
af Dr3dinn
Rafmagnsþörfin er alltaf að aukast, þannig ég myndi segja að kaupa 400w psu, er ekki mikil framtíðarsýn.

Þ.e. massa skjákort og risa kassar með fáránlega mörgum viftum = meira og meira rafmagn.

Ég lenti t.d. í því með einn kassann minn að 400w var engan veginn nóg :)

Splæsti á einn 750w, þó þörfin sé ekki nema rúm 500w :s

Samkv síðunni þ.e.

Flestir munu uppfæra vélarnar sínar að einhverju leyti og að kaupa lítið psu er svo 2007.

Þetta er mín skoðun hana má skjóta niður eins og allt annað, en líka virða :)

Re: Hversu stóran PSU?

Sent: Sun 09. Ágú 2009 19:13
af Gúrú
Dr3dinn skrifaði:Rafmagnsþörfin er alltaf að aukast, þannig ég myndi segja að kaupa 400w psu, er ekki mikil framtíðarsýn.
Þ.e. massa skjákort og risa kassar með fáránlega mörgum viftum = meira og meira rafmagn.


Verð að vera sammála þessu, var að uppfæra PSU vegna hávaða, sem var 400W noname og höndlaði þetta 273W required system mjög vel í 550-600W aflgjafa, þar sem að það er kjánalega dýrt að uppfæra síðan í t.d. 260GTX ef að þú þarft að taka nýjan aflgjafa líka, og þessir aflgjafar endast í mörg ár. :)

Re: Hversu stóran PSU?

Sent: Mið 12. Ágú 2009 18:22
af Narco
Já, myndi segja að millistór psu sem höndlar flest er um 520 til 600W. Því þetta er líka spurning um hvað það eru mörg rail í honum og hvað það er mikið álag á hverju þeirra. Þess vegna fara menn yfirleitt í aðeins stærra en þeir virðast þurfa við fyrstu sýn.
Er reyndar með einn 600W til sölu hér: viewtopic.php?f=11&t=24250
Undirritaður er rafvirki.