Hversu stóran PSU?


Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Hversu stóran PSU?

Pósturaf JohnnyX » Fim 06. Ágú 2009 13:30

Hversu stóran PSU þarf ég ef að ég ætla að OC örgjörvan í 3,6GHz eða meira? Speccar um tölvuna eru í undirskrift...




Opes
FanBoy
Póstar: 792
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Hversu stóran PSU?

Pósturaf Opes » Fim 06. Ágú 2009 14:20

Bara meðalstóran sko...




Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hversu stóran PSU?

Pósturaf JohnnyX » Fim 06. Ágú 2009 14:26

siggistfly skrifaði:Bara meðalstóran sko...


Það segir mér ósköp lítið. Ég er búinn að vera að reyna að google-a þetta en ég finn ekkert. Ég er með 400W PSU, er það nóg?




Opes
FanBoy
Póstar: 792
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Hversu stóran PSU?

Pósturaf Opes » Fim 06. Ágú 2009 14:45

JohnnyX skrifaði:
siggistfly skrifaði:Bara meðalstóran sko...


Það segir mér ósköp lítið. Ég er búinn að vera að reyna að google-a þetta en ég finn ekkert. Ég er með 400W PSU, er það nóg?

Svo þú meinar öflugan? 400w ætti að duga í þetta...




Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hversu stóran PSU?

Pósturaf JohnnyX » Fim 06. Ágú 2009 14:53

siggistfly skrifaði:
JohnnyX skrifaði:
siggistfly skrifaði:Bara meðalstóran sko...


Það segir mér ósköp lítið. Ég er búinn að vera að reyna að google-a þetta en ég finn ekkert. Ég er með 400W PSU, er það nóg?

Svo þú meinar öflugan? 400w ætti að duga í þetta...


kannski gerði ég mig ekki nógu skiljanlegan fyrst :oops: En takk fyrir góð svör siggistfly :)




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1225
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hversu stóran PSU?

Pósturaf Selurinn » Fim 06. Ágú 2009 21:28

Svo í rauninni er ekki hvaða 400W PSU sem virkar vel undir þetta.

Power Supply eru misgóð, wöttin segja ekki alla söguna.



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hversu stóran PSU?

Pósturaf Sydney » Fim 06. Ágú 2009 21:34

PSU sem ræður við 3.0 GHz án þess að öskra ræður við 3.6GHz

End of story.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1225
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hversu stóran PSU?

Pósturaf Selurinn » Fim 06. Ágú 2009 21:38

Sydney skrifaði:PSU sem ræður við 3.0 GHz án þess að öskra ræður við 3.6GHz

End of story.


Tek undir það.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hversu stóran PSU?

Pósturaf mercury » Fim 06. Ágú 2009 22:17

er með nánast sama setup. er með e8400 í 3.7ghz no prob á 400w PSU.




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 662
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hversu stóran PSU?

Pósturaf IL2 » Lau 08. Ágú 2009 09:30





Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hversu stóran PSU?

Pósturaf JohnnyX » Lau 08. Ágú 2009 17:50





Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 95
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hversu stóran PSU?

Pósturaf Dr3dinn » Sun 09. Ágú 2009 13:33

Rafmagnsþörfin er alltaf að aukast, þannig ég myndi segja að kaupa 400w psu, er ekki mikil framtíðarsýn.

Þ.e. massa skjákort og risa kassar með fáránlega mörgum viftum = meira og meira rafmagn.

Ég lenti t.d. í því með einn kassann minn að 400w var engan veginn nóg :)

Splæsti á einn 750w, þó þörfin sé ekki nema rúm 500w :s

Samkv síðunni þ.e.

Flestir munu uppfæra vélarnar sínar að einhverju leyti og að kaupa lítið psu er svo 2007.

Þetta er mín skoðun hana má skjóta niður eins og allt annað, en líka virða :)


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hversu stóran PSU?

Pósturaf Gúrú » Sun 09. Ágú 2009 19:13

Dr3dinn skrifaði:Rafmagnsþörfin er alltaf að aukast, þannig ég myndi segja að kaupa 400w psu, er ekki mikil framtíðarsýn.
Þ.e. massa skjákort og risa kassar með fáránlega mörgum viftum = meira og meira rafmagn.


Verð að vera sammála þessu, var að uppfæra PSU vegna hávaða, sem var 400W noname og höndlaði þetta 273W required system mjög vel í 550-600W aflgjafa, þar sem að það er kjánalega dýrt að uppfæra síðan í t.d. 260GTX ef að þú þarft að taka nýjan aflgjafa líka, og þessir aflgjafar endast í mörg ár. :)


Modus ponens

Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hversu stóran PSU?

Pósturaf Narco » Mið 12. Ágú 2009 18:22

Já, myndi segja að millistór psu sem höndlar flest er um 520 til 600W. Því þetta er líka spurning um hvað það eru mörg rail í honum og hvað það er mikið álag á hverju þeirra. Þess vegna fara menn yfirleitt í aðeins stærra en þeir virðast þurfa við fyrstu sýn.
Er reyndar með einn 600W til sölu hér: viewtopic.php?f=11&t=24250
Undirritaður er rafvirki.


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.