Einhver fróður um UPS-a ?
Sent: Þri 04. Ágú 2009 19:39
Er með server hérna heima með fullt af stöffi og þjónustum, sem væri mjög leiðinlegt að þurfa að setja upp uppá nýtt. Backup mál eru í góðu lagi, en myndi bölva því mjög mikið ef ég þyrfti að setja vélina upp aftur.
Áðan sló út hjá mér rafmagninu af einhverjum orsökum og vélin fór auðvitað niður við það. Ég fékk nettan hroll þegar ég setti hana í gang aftur því hún virtist ekki ætla að ræsa sig í fyrstu tilraun. Þá fór ég að hugsa .... væri ekki næs að vera með UPS undir vélinni ... þó ekki nema bara til að geta tekið hana almennilega niður ef rafmagnið færi af, eða þannig að maður gæti haldið henni gangandi á meðan örygginu væri slegið inn aftur?
Sá þennan á nokkuð sanngjörnum prís:
http://www.computer.is/vorur/6194/
Eru einhverjir aðrir að selja svona budget UPS-a á klakanum? Eins þekki ég ekki vel til þessara spekka, þessi er t.d 7 amperstundir og 650VA. Hvað gæti hann mögulega haldið svona PC vél gangandi lengi? Tökum bara sem dæmi P4 vél með 400 watta aflgjafa og 4 hörðum diskum. Erum við að tala um nokkrar mínútur eða klukkutíma?
Áðan sló út hjá mér rafmagninu af einhverjum orsökum og vélin fór auðvitað niður við það. Ég fékk nettan hroll þegar ég setti hana í gang aftur því hún virtist ekki ætla að ræsa sig í fyrstu tilraun. Þá fór ég að hugsa .... væri ekki næs að vera með UPS undir vélinni ... þó ekki nema bara til að geta tekið hana almennilega niður ef rafmagnið færi af, eða þannig að maður gæti haldið henni gangandi á meðan örygginu væri slegið inn aftur?
Sá þennan á nokkuð sanngjörnum prís:
http://www.computer.is/vorur/6194/
Eru einhverjir aðrir að selja svona budget UPS-a á klakanum? Eins þekki ég ekki vel til þessara spekka, þessi er t.d 7 amperstundir og 650VA. Hvað gæti hann mögulega haldið svona PC vél gangandi lengi? Tökum bara sem dæmi P4 vél með 400 watta aflgjafa og 4 hörðum diskum. Erum við að tala um nokkrar mínútur eða klukkutíma?