Síða 1 af 1

1TB WD green

Sent: Þri 04. Ágú 2009 01:03
af Kobbmeister
Þar sem einn harðidiskurinn minn bilaði ætla ég skella mér á 1Tb disk til þess að geyma afrit af ljósmyndum og bíómyndir o.fl.

Mér lýst mjög vel á þennan 1TB Western Digital Green disk.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4623
Er þessi diskur ekki mjög sniðugt apparat? Útaf þessu green power dæmi svo hann sé ekki alltaf á fullri vinnslu?

Re: 1TB WD green

Sent: Þri 04. Ágú 2009 12:48
af Halli25
Ég er með 500GB og 640GB WD green og er mjög sáttur með þær. Eina smá creepy að heyra þá keyra sig niður og heyra ekkert á eftir :)

Re: 1TB WD green

Sent: Þri 04. Ágú 2009 12:54
af Kobbmeister
hehe ok flott þá prófa ég eitt stykki svona kvikyndi :D

Re: 1TB WD green

Sent: Þri 04. Ágú 2009 15:00
af KrissiK
Eina það sem er hjá mér er 150GB WD Raptor .. alltílægi svosem :]

Re: 1TB WD green

Sent: Þri 04. Ágú 2009 15:03
af Halli25
KrissiK skrifaði:Eina það sem er hjá mér er 150GB WD Raptor .. alltílægi svosem :]

alls ekki sami hlutur WD green eru gagnageymslur meðan að raptor er frekar ætlaður fyrir stýrikerfi og forrit.

Re: 1TB WD green

Sent: Þri 04. Ágú 2009 15:23
af KrissiK
já ,, eitt sem er pirrandi við raptorinn .. hann er svo hávær! :O skrollar alltaf í honum (svona hljóð)

Re: 1TB WD green

Sent: Mið 05. Ágú 2009 23:08
af Selurinn
Raptorinn sem ég er með, ekki Veloci (150GB)

Einmitt undrandi hvað heyrist lítið úr honum miða við hina diskana :S

Re: 1TB WD green

Sent: Lau 15. Ágú 2009 00:04
af Harvest
ég er algjör seagate maður og hef eiginlega bara átt slíka diska (ekki einn einasti failað hjá mér síðan 1999).

Ég braut þó odd á oflæti mínu fyrir 2 árum og keypti mér raptor 150gb frá wd og félagi minn fékks ér 2x50gb og raidaði og þetta er að koma mjög vel út verð ég að segja. Það heyrist aðeins hærra í þeim diskum.

Þetta var þó pínu off topic. En bara mín harðdiskasaga :)