Síða 1 af 1

Uppfærslu hugleiðingar

Sent: Fös 31. Júl 2009 19:30
af lal
Sælir Vaktarar
svo stendur á að ég uppfærði tölvuna í janúar og eru specs svona eins og er

Amd x2 5600 + örgjörfi

Gigabyte GA-M720-DS3 móðurborð

MDT 2g 800 mhz vinnsluminni

4670 Ati skjákort

500w Aflgjafi

Þannig stendur á að mér finnst þetta ekki nóg þegar ég er með t.d. 2 world of warcraft opna í einu , ituns , msn ,firefox , cs ofl í gangi í einu það er bara einfaldlega ekki hægt en langar mig til að geta það og jafnvel meira til svo að ég spyr hvað ætti ég að uppfæra til að geta það ?

Svo ætlaði ég líka að spurja útí AMD Phenom II X4 örgjorfana hvort að væri eitthvað varið í að fá sér svoleiðis eða hvað ? er svoldið svekktur um að hafa látið plata sjálfan mig í amd 5600 + þar sem að komst upp þegar að ég var búinn að panta að intel core 2 due E7400 var uppseldur
svo líka með skjákortið þá oft jafnvel þó að ég sé bara að horfa á bíómynd eða eitthvað þá kemur svo kallað Vpu recover error , ég hef prófað að sleppa því að hafa það , installað nýjustu driverum , bootað í safe mode og notað driver sweeper og etc en ekkert gengur þetta er ekki hitastigs vandamál þar sem að skjákortið fer í 40° max

Svo ætlaði ég líka að spurja útí Amd AMD Phenom II X4

Re: Uppfærslu hugleiðingar

Sent: Fös 31. Júl 2009 19:48
af SteiniP
2 world of warcraft opna í einu , ituns , msn ,firefox , cs ofl í gangi í einu

Hvernig ferðu að því að spila WoW á 2 accountum, CS, spjalla á msn, vafra á netinu og hlusta á tónlist á sama tíma?
Þú hlýtur að vera einhverskonar vélmenni eða síamstvíburi.

EN til að svara spurningunni þinni þá er Phenom II 955 sá öflugasti sem þú hefur völ á nema þú viljir skipta yfir Intel.
Bæta svo við 2Gig af minni og almennilegt skjákort. GTX260 t.d.

Re: Uppfærslu hugleiðingar

Sent: Fös 31. Júl 2009 22:07
af lal
Jaa langaði líka að spurja hvort að það borgaði sig að skipta yfir í intell ....

En auðvitað geri ég ekki alla þessa hluti í einu heltur bara t.d. er á 2 accountum í wow og skipti svo yfir í cs en hef wow enþá opinn þar sem að ég nenni ekki að starta honum aftur etc ...

Re: Uppfærslu hugleiðingar

Sent: Fös 31. Júl 2009 23:48
af SteiniP
lal skrifaði:Jaa langaði líka að spurja hvort að það borgaði sig að skipta yfir í intell ....

En auðvitað geri ég ekki alla þessa hluti í einu heltur bara t.d. er á 2 accountum í wow og skipti svo yfir í cs en hef wow enþá opinn þar sem að ég nenni ekki að starta honum aftur etc ...

Ef þú hefur efni á i7 þá er það málið... ef ekki þá skaltu halda þig við amd.

Re: Uppfærslu hugleiðingar

Sent: Sun 02. Ágú 2009 20:24
af lal
Hef því miður ekki efni á i7 , en þú heldur þá að 4gb á windows 7 t.d. væri nóg fyrir það sem að ég þarf að geta gert ?

Re: Uppfærslu hugleiðingar

Sent: Fim 06. Ágú 2009 14:48
af lal
Var líka að spá hvort ætti ég að runna Windows 7 32bit eða 64bit með 4gb ram ?

Re: Uppfærslu hugleiðingar

Sent: Fim 06. Ágú 2009 14:56
af JohnnyX
lal skrifaði:Var líka að spá hvort ætti ég að runna Windows 7 32bit eða 64bit með 4gb ram ?


64bit klárlega