Gigabyte móðurborð fyrir intel core i7 920
Sent: Sun 26. Júl 2009 02:16
Sælir
Ég er að fara uppfæra hjá tölvuna og mun verða með Intel core i7 920 örgjörvann. En ég er ekki alveg viss um hvaða móðurborð ég á að taka með honum. Er með 2 í huga:
Gigabyte EX58-UD4P, Intel Core i7, 6xDDR3, 3-Way SLI & CrossFire
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_136&products_id=1307
eða
Gigabyte EX58-UD3R, Intel Core i7, 4xDDR3, 2-Way SLI & CrossFire
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_136&products_id=1450
Gaman væri að heyra ykkar álit á hvort móðurborðið ég ætti að kaupa.
kv. Tyler
Ég er að fara uppfæra hjá tölvuna og mun verða með Intel core i7 920 örgjörvann. En ég er ekki alveg viss um hvaða móðurborð ég á að taka með honum. Er með 2 í huga:
Gigabyte EX58-UD4P, Intel Core i7, 6xDDR3, 3-Way SLI & CrossFire
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_136&products_id=1307
eða
Gigabyte EX58-UD3R, Intel Core i7, 4xDDR3, 2-Way SLI & CrossFire
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_136&products_id=1450
Gaman væri að heyra ykkar álit á hvort móðurborðið ég ætti að kaupa.
kv. Tyler