Síða 1 af 1
Ódýrt
Sent: Þri 21. Júl 2009 23:50
af Victordp
Sælir.
Ég er að pæla hvort að einhver geti sett saman ódara tölvu sem þarf bara að ráða við CSS
ÞARF EKKI HDD
Re: Ódýrt
Sent: Mið 22. Júl 2009 00:02
af vesley
hversu ódýrt? þarftu skjá , lyklaborð , og mús?
Re: Ódýrt
Sent: Mið 22. Júl 2009 00:04
af Victordp
Bara comp,
Re: Ódýrt
Sent: Mið 22. Júl 2009 00:05
af vesley
og hvað er hámark kostnaður?
Re: Ódýrt
Sent: Mið 22. Júl 2009 00:07
af Victordp
bara eins ódýrt sem þarf að ráða við CSS
Re: Ódýrt
Sent: Mið 22. Júl 2009 00:10
af lal
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
EZ-cool M-60B- µATX, 400W hljóðlátur aflgjafi
kr. 11.500
Athlon64 X2 7750 Agena (Retail)- 2.7GHz, 2MB L2 skyndiminni, AM2+, Tvíkjarna
kr. 12.900
GeIL 2GB Value PC2-6400 DC- 2x1GB, DDR2-800, CL 5-5-5-15
kr. 6.500
Force3D HD4670 512MB- 128-bit GDDR3 PCI-Express 2.0
kr. 14.500
Sony NEC DVD-skrifari SATA Svartur- 20x hraða, dual-layer
kr. 5.900
ASRock A770DE ATX AMD AM2+ móðurborð- AMD770, ATX, AM2+, 6xSATA, GLAN, Crossfire (16x+4x)
kr. 15.500
AMD stock cooler-
kr. 1.500
Samtals: 68.300
Ætti að vera meira en nóg fyrir CSS
Re: Ódýrt
Sent: Mið 22. Júl 2009 00:14
af Victordp
held að það sé hægt að vera ódýrara en þetta tbh
Re: Ódýrt
Sent: Mið 22. Júl 2009 00:29
af lal
Auðvitað !
CHA_IT_Starter4] Kassi - 450W - Inter-Tech Starter 4 Turnkassi
(1) 10.860
MOB_ALIVENF6G-GLAN] Móðurborð - AMD - Socket AM2+ - Asrock ALIVENF6G-GLAN NV-GF6100
(1) 8.860
CPU_AMD_AM2_5200X2] Örgjörvi - AMD64 SAM2 - AMD Athlon 64 X2 Dual Core 5200+ Retail
(1) 10.860
MEM_Cor_DDR2_2G_800T] Minni - DDR2 Minni 800MHz - Corsair Twinpacks 2048MB CL5 2x1024
(1) 6.860
VGA_GB_HD4350] Skjákort - PCI-E - ATI - Gigabyte HD4350 PCI-E2.0 512MB GDDR3
(1) 8.860
DVD_Sony_SataB] Geisladrif - DVD Skrifari - Sony OptiArc BR-5200S DVD+/- 20X S-ATA Sva
(1) 5.960
Heildarverð:
(6) Kr. 53.060
Efast samt um að móðurborðs skjákortin ráði við Css en ef að þau gera það þá geturðu fengið pakkan á um 45þ
Re: Ódýrt
Sent: Mið 22. Júl 2009 01:51
af Victordp

Er þetta eiikað gott ?
Re: Ódýrt
Sent: Fim 23. Júl 2009 15:24
af Victordp
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20056-----------------------------------------------------------
Samtals = 58.800
Haldið þið að þetta sé að taka CSS
Re: Ódýrt
Sent: Fös 24. Júl 2009 15:27
af dorg
Victordp skrifaði:
Er þetta eiikað gott ?
Þarft ekki örgjörvaviftu af því að hún fylgir með í Retail pakkanum.
Re: Ódýrt
Sent: Lau 25. Júl 2009 20:17
af Victordp
Örgjörvi @ AMD Athlon 64 X2 DualCore 5200+
Móðurborð @ MSI K9A2 NeoF - AMD770 4x DDR2, socket AM2
Vinnsluminni @ 2GB Dual DDR2 667MHz, Corsair með lífstíðarábyrgð
Hljóðkort @ Innbyggt Realtek High Definition 7.1
Skjákort @ Geforce 9400GT 512MB, DVI, TV - out
Geisladrif @ Á Þannig
Harði diskurinn @ 160gb
Vifta @ Hljóðlát og góð örgjörvavifta
Netkort @ 10/100/1000 netkort
Tengi @ 4x SATA II, 10 x USB2 ofl
Kassi @ Inter-Tech Starter 4 turnkassi með 450W aflgjafi
Heildarverð @ 53,850
Uppsett WinXP professional
er þetta að taka CSS ?
Re: Ódýrt
Sent: Lau 25. Júl 2009 22:10
af SteiniP
Victordp skrifaði:Örgjörvi @ AMD Athlon 64 X2 DualCore 5200+
Móðurborð @ MSI K9A2 NeoF - AMD770 4x DDR2, socket AM2
Vinnsluminni @ 2GB Dual DDR2 667MHz, Corsair með lífstíðarábyrgð
Hljóðkort @ Innbyggt Realtek High Definition 7.1
Skjákort @ Geforce 9400GT 512MB, DVI, TV - out
Geisladrif @ Á Þannig
Harði diskurinn @ 160gb
Vifta @ Hljóðlát og góð örgjörvavifta
Netkort @ 10/100/1000 netkort
Tengi @ 4x SATA II, 10 x USB2 ofl
Kassi @ Inter-Tech Starter 4 turnkassi með 450W aflgjafi
Heildarverð @ 53,850
Uppsett WinXP professional
er þetta að taka CSS ?
Já kannski svona 150fps í hæðstu gæðum...
Re: Ódýrt
Sent: Lau 25. Júl 2009 22:16
af Victordp
SteiniP skrifaði:Victordp skrifaði:Örgjörvi @ AMD Athlon 64 X2 DualCore 5200+
Móðurborð @ MSI K9A2 NeoF - AMD770 4x DDR2, socket AM2
Vinnsluminni @ 2GB Dual DDR2 667MHz, Corsair með lífstíðarábyrgð
Hljóðkort @ Innbyggt Realtek High Definition 7.1
Skjákort @ Geforce 9400GT 512MB, DVI, TV - out
Geisladrif @ Á Þannig
Harði diskurinn @ 160gb
Vifta @ Hljóðlát og góð örgjörvavifta
Netkort @ 10/100/1000 netkort
Tengi @ 4x SATA II, 10 x USB2 ofl
Kassi @ Inter-Tech Starter 4 turnkassi með 450W aflgjafi
Heildarverð @ 53,850
Uppsett WinXP professional
er þetta að taka CSS ?
Já kannski svona 150fps í hæðstu gæðum...
Nice (Y)