Uppfærslupæling...
Sent: Mán 20. Júl 2009 14:32
Ég ætla núna á komandi mánuði/um að fara að eyða smá í tölvuna og reyna að punga út betra performance úr henni.
Núverandi setup (sjá undirskrift) er alveg þrusu gott reyndar en er ennþá ekki nógu gott. T.d. laggar GTA IV full mikið og Left 4 Dead höktir stundum þegar mikið er að gerast.
Ég er nokkuð viss um að örgjörvinn minn er flöskuháls í tölvunni minni, en t.d. skiptir engu máli hvort ég er með allt still á low í GTA IV eða allt tjúnað upp í það mesta sem leikurinn leyfir mér, laggið verður alveg eins hvort sem er.
Þannig örgjörvi er eitthvað sem að ég mun pottþétt kaupa á næstunni og það verður að vera S775 Intel til að passa í móðurborðið, ég er bara ekki viss hversu dýran ég ætti að kaupa og satt að segja er ekki klár á því hvað allar þessar tölur á síðunum þýða fyrir mig.
Ég er með augun á Intel Core 2 Quad Q9400 á 37.900 og Q9450 á 43.900.
Það munar 6000 á þessum tveim og eini munurinn sem ég sé er að annar er með 12mb cache en hinn 6mb cache. Er þessi munur 6þús króna virði?
Síðan er það skjákortið. Kortið sem ég er með er fanta gott og þess vegna er ég að spá hvort að það sé ekki málið að SLI-a það, kaupa annað eins á 18þús.
En þá þarf ég líka að kaupa nýjan aflgjafa. Ég er með 500w aflgjafa sem að er ekki SLI Certified frá nVidia síðunni. Myndi þá taka Antec TruePower New 750w á 24.900. Þá er ég kominn í 43þús í skjákorts uppfærslu og með aflgjafa sem að leyfir mér að SLI-a GTX260 samkvæmt nVidia síðunni ef mig langar til þess/tími því í framtíðinni.
Er þetta nokkuð galið? Fín uppfærsla sem að bætir tölvuna mína gríðarlega með 3 hlutum og kostar undir 90þús.
Núverandi setup (sjá undirskrift) er alveg þrusu gott reyndar en er ennþá ekki nógu gott. T.d. laggar GTA IV full mikið og Left 4 Dead höktir stundum þegar mikið er að gerast.
Ég er nokkuð viss um að örgjörvinn minn er flöskuháls í tölvunni minni, en t.d. skiptir engu máli hvort ég er með allt still á low í GTA IV eða allt tjúnað upp í það mesta sem leikurinn leyfir mér, laggið verður alveg eins hvort sem er.
Þannig örgjörvi er eitthvað sem að ég mun pottþétt kaupa á næstunni og það verður að vera S775 Intel til að passa í móðurborðið, ég er bara ekki viss hversu dýran ég ætti að kaupa og satt að segja er ekki klár á því hvað allar þessar tölur á síðunum þýða fyrir mig.
Ég er með augun á Intel Core 2 Quad Q9400 á 37.900 og Q9450 á 43.900.
Það munar 6000 á þessum tveim og eini munurinn sem ég sé er að annar er með 12mb cache en hinn 6mb cache. Er þessi munur 6þús króna virði?
Síðan er það skjákortið. Kortið sem ég er með er fanta gott og þess vegna er ég að spá hvort að það sé ekki málið að SLI-a það, kaupa annað eins á 18þús.
En þá þarf ég líka að kaupa nýjan aflgjafa. Ég er með 500w aflgjafa sem að er ekki SLI Certified frá nVidia síðunni. Myndi þá taka Antec TruePower New 750w á 24.900. Þá er ég kominn í 43þús í skjákorts uppfærslu og með aflgjafa sem að leyfir mér að SLI-a GTX260 samkvæmt nVidia síðunni ef mig langar til þess/tími því í framtíðinni.
Er þetta nokkuð galið? Fín uppfærsla sem að bætir tölvuna mína gríðarlega með 3 hlutum og kostar undir 90þús.