Síða 1 af 1
Var að prófa nýtt móðurborð
Sent: Mið 10. Des 2003 15:25
af Fletch
Skrifaði
umsögn um DFI LanParty NFII Ultra móðurborðið ef þið hafið áhuga...
Snilld fyrir skjálfta
Fletch
Sent: Mið 10. Des 2003 15:46
af gnarr
Engin vifta er á móðurborðinu sjálfu sem gerir það að verkum að móðurborðið er tiltölulega hljóðlátt.
ef það er ekki nein vifta á borðinu, þá er það hljóðlaust, ekki hljóðlátt.
Sent: Mið 10. Des 2003 15:55
af Arnar
Frábært, halda áfram að koma með svona reviews.
Sent: Mið 10. Des 2003 15:58
af gnarr
flott review

en var þetta móðurborð ekki að koma frekar illa útúr benchmörkunum? það sýndist mér allavega. var ekkert að skora sérstaklega sama í hverju það var prófað.
Sent: Mið 10. Des 2003 17:15
af Fletch
þetta borð hefur verið að skora mjög vel miðað við önnur Nforce 2 borð, þarna vantaði bara annan minniskubb og betra skjákort.. hafði bara ekki tíma til að prófa það
Fletch
Sent: Mið 10. Des 2003 17:21
af Fox
AMD pfff
Sent: Mið 10. Des 2003 17:34
af Voffinn
Og en deilir Fox með okkur visku sinni.
Sent: Mið 10. Des 2003 17:49
af gumol
Honum virðist vera viðbjargandi

Sent: Mið 10. Des 2003 20:45
af GuðjónR
Flottir litir í þessu móbo...
Sent: Mið 10. Des 2003 21:22
af OverClocker
Fyrst var það vaktin.is nú megahertz.is ... það er bara allt að gerast hér á klakanum !
Gott framtak!
Re: Var að prófa nýtt móðurborð
Sent: Mið 10. Des 2003 22:26
af Snikkari
Þakka þér fyrir Fletch, ég er mjög ánægður með þig að þú skulir vera að taka hluti og prófa þá, deila niðurstöðunum síðan með sauðsvörtum almúganum.
Sent: Fim 11. Des 2003 01:23
af Fletch
thanks
a lot more to come!
Fletch
Sent: Fim 11. Des 2003 06:37
af SkaveN
já snilldar síða megahertz.is, Kíkji þarna reglulega
Keep up the good work!

Sent: Fim 11. Des 2003 12:59
af gumol
sammt eiginlega óþarfi að hafa sér forum fyrir síðuna sem er næstum nákvæmlega eins og spjall.vaktin.is
Sent: Fim 11. Des 2003 13:08
af gnarr
hafa bara link yfir á vaktar spjallið

Sent: Fim 11. Des 2003 13:23
af Gandalf
gumol skrifaði:sammt eiginlega óþarfi að hafa sér forum fyrir síðuna sem er næstum nákvæmlega eins og spjall.vaktin.is
Verð að vera sammála þessu, óþarfi að dreifa þeim fáu sem hafa verulegan áhuga á vélbúnaði á marga korka. Frekar að tengja þessa tvo saman. Held það kæmi betur út.
Annars mjög góð síða.