Góðan daginn
Ég er nýr hér en mig vantar smá hjálp þannig er að ég er að fara að uppfæra tölvuna hjá foreldrunum en hún er einmit bara notuð í net og skrifa og þannig.
Þau eiga núna dell dimision 2400 sem er orðinn 7 ára held ég og það sem ég var að hugsa um var að reyna að nota kassan af henni.
Planið er að kaupa intel e5200, intel g31 móðurborð, 2 GB 800mhz vinnsluminni og svo 400w aflgjafa sem er þessi sem tölvuvirkni er að selja http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... ia%20m/HDD
Haldið þið að þetta passi ekki allt saman og passi í kassan?
Svo er spuring að hafa þetta eins hljóðlátt og mögulegt er þar sem ekkert heyrist í henni núna.
hvaða örgjarfa viftum mælið þið með og er eitthvað sem ég gæti tekið sem er sniðugra en þetta?
Vonst eftir svörum
Uppfærsla á tölvu
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla á tölvu
Mér sýnist þetta vera extra lítill kassi, þannig þú þarft mini atx móðurborð ef þú ætlar að koma því í kassann.
-
Legolas
- Geek
- Póstar: 818
- Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
- Reputation: 2
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla á tölvu
Hentu kassanum og verslaðu kassa með aflgjafa það þarf ekki að vera svo dýrt
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H