Síða 1 af 1
1.5 TB diskur í ruglinu
Sent: Þri 30. Jún 2009 21:07
af jonsig
Ég keypti 1.5tb disk , en svo þegar ég formatta hann þá býður tölvan bara uppá 1397.26 gb ,, hvað er að frétta ?
algert bögg , hinn diskurinn er velociraptor á að vera 300gb en stendur bara 280 gb ,, þetta er bara meira ruglið
Re: 1.5 TB diskur í ruglinu
Sent: Þri 30. Jún 2009 21:11
af Gúrú
Shockeraði mig líka einu sinni en þetta er bara svona.
Bits and Bytes and shit.
Re: 1.5 TB diskur í ruglinu
Sent: Þri 30. Jún 2009 21:11
af jonsig
Re: 1.5 TB diskur í ruglinu
Sent: Þri 30. Jún 2009 21:18
af dorg
Diskframleiðandinn segir að 1 gig = 10^9
Microsoft 1 Gig = 1024^3
Það er munurinn þannig að þetta er út af fyrir sig satt....
Re: 1.5 TB diskur í ruglinu
Sent: Þri 30. Jún 2009 21:20
af Revenant
Re: 1.5 TB diskur í ruglinu
Sent: Þri 30. Jún 2009 21:21
af jonsig
huh?
Re: 1.5 TB diskur í ruglinu
Sent: Þri 30. Jún 2009 21:27
af KermitTheFrog
Sölustærð disksins uppgefin af framleiðanda er (minnir mig) í SI einingum. Windows reiknar þetta öðruvísi, eða þar sem 1 kB =1024 bytes en ekki 1000 bytes.
Þetta getur verið sjokkerandi í fyrstu en ef maður notar rökhugsun þá sér maður að ef þú ert með 1000 bytes, og Windows reiknar 1 kB sem 1024 bytes, þá ertu í raun bara með ~0,98 kB. En reiknað á hinn mátann þá ertu með 1 kB.
Þetta er bara alveg eins og nettengingar eru auglýstar í bitum vegna þess að það eru hærri tölur.
Re: 1.5 TB diskur í ruglinu
Sent: Mið 01. Júl 2009 07:36
af jonsig
var að lesa á netinu að seagate , þeas þessi týpa sé að kúka uppá bak , þegar þessir diskar eru raid´aðir þá lenda þeir í því að frjósa öðru hvoru.
Samt ég hefði haldið að Seagate séu bestir. þessi allavegana sem ég er með það heyrist ekki múkk í honum né víbringur ég hefði frekar átt að kaupa annan svona bara í staðin fyrir þetta nýja velocy raptor dót sem gerir ekki neitt nema kosta pening.. og hreint út bara jók nema hann sé raid´aður
Re: 1.5 TB diskur í ruglinu
Sent: Mið 01. Júl 2009 08:50
af KermitTheFrog
Það er nú samt ekkert bara diskar frá Seagate sem eru auglýstir svona.
Re: 1.5 TB diskur í ruglinu
Sent: Mið 01. Júl 2009 09:01
af Benzmann
ef þú kynnir Binary þá myndiru fatta það

Re: 1.5 TB diskur í ruglinu
Sent: Mið 01. Júl 2009 09:02
af Benzmann
jonsig skrifaði:var að lesa á netinu að seagate , þeas þessi týpa sé að kúka uppá bak , þegar þessir diskar eru raid´aðir þá lenda þeir í því að frjósa öðru hvoru.
Samt ég hefði haldið að Seagate séu bestir. þessi allavegana sem ég er með það heyrist ekki múkk í honum né víbringur ég hefði frekar átt að kaupa annan svona bara í staðin fyrir þetta nýja velocy raptor dót sem gerir ekki neitt nema kosta pening.. og hreint út bara jók nema hann sé raid´aður
Seagate eru allveg ágætir, en fremur myndi ég fá mér Western Digital
Re: 1.5 TB diskur í ruglinu
Sent: Mið 01. Júl 2009 09:03
af Benzmann
KermitTheFrog skrifaði:Sölustærð disksins uppgefin af framleiðanda er (minnir mig) í SI einingum. Windows reiknar þetta öðruvísi, eða þar sem 1 kB =1024 bytes en ekki 1000 bytes.
Þetta getur verið sjokkerandi í fyrstu en ef maður notar rökhugsun þá sér maður að ef þú ert með 1000 bytes, og Windows reiknar 1 kB sem 1024 bytes, þá ertu í raun bara með ~0,98 kB. En reiknað á hinn mátann þá ertu með 1 kB.
Þetta er bara alveg eins og nettengingar eru auglýstar í bitum vegna þess að það eru hærri tölur.
Mikið rétt
Re: 1.5 TB diskur í ruglinu
Sent: Mið 01. Júl 2009 11:50
af jonsig
benzmann skrifaði:ef þú kynnir Binary þá myndiru fatta það

ég veit alveg hvað binary kerfi er , svo nr hjá mömmu þinni minnir mig á tölurnar í binary kerfinu ..
Re: 1.5 TB diskur í ruglinu
Sent: Mið 01. Júl 2009 12:10
af ManiO
jonsig skrifaði:
ég veit alveg hvað binary kerfi er , svo nr hjá mömmu þinni minnir mig á tölurnar í binary kerfinu ..
Þetta eitt er nóg til að sýna að þú hafir ekki hugmynd um hvað binary kerfið er
There are 10 types of people in the world.
Those who understand binary,
and those who don't.
Re: 1.5 TB diskur í ruglinu
Sent: Mið 01. Júl 2009 13:45
af Daz
Ansi hart að fara að kenna Microsoft um eitthvað hérna. 1kilobyte ER 1024 byte í öllum almennum skilningi. Það að diskaframleiðendur vilji endilega halda sig við að kilo = 1000 er augljóslega bara kjánalegt, meina hver notar SI kerfið hvort eð er?

Fín útskýring sem var vísað í áður af wikipediu.
Re: 1.5 TB diskur í ruglinu
Sent: Fim 02. Júl 2009 01:35
af jonsig
ManiO skrifaði:jonsig skrifaði:
ég veit alveg hvað binary kerfi er , svo nr hjá mömmu þinni minnir mig á tölurnar í binary kerfinu ..
Þetta eitt er nóg til að sýna að þú hafir ekki hugmynd um hvað binary kerfið er
There are 10 types of people in the world.
Those who understand binary,
and those who don't.
Ég var neyddur til að taka kúrs í stýringum og þá þurfti maður að skilja þetta árans kerfi , en það eru komin 6 ár síðan þannig að ég man ekki múkk . Maður notar þetta við að stilla addressur á brunaboða , það er eina sem ég þarf að vita
Re: 1.5 TB diskur í ruglinu
Sent: Fös 03. Júl 2009 00:28
af Nariur
ManiO skrifaði:There are 10 types of people in the world.
Those who understand binary,
and those who don't.
I LOLd
Re: 1.5 TB diskur í ruglinu
Sent: Fös 03. Júl 2009 03:15
af jonsig
2 týpur af fólki , þær sem skilja binary og ekki