Síða 1 af 1

Tölvukaup - Álit ykkar.

Sent: Þri 30. Jún 2009 20:14
af Lexi
Sælir nú.

Ég hef verið að pússla saman vél síðustu daga og vantar endilega álit og gagnrýni um allt sem betur má fara. Vélin verður aðallega notuð í leikjaspilun fyrir gamla og nýja leiki og þarf að ráða við nýjustu leikina. Budgetið er um 145þ, helst ekki meira og ég tek það fram að það vantar ekki CD/DVD drif :)

Tölvukassi - Antec Three Hundred turnkassi - kr. 13.860
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _Antec_300

Aflgjafi - 650W - JERSEY Game Zone Edition ATX GE-650WS - kr. 13.860
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=696&id_sub=3424&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=PSU_Jers_650W

Móðurborð - ASRock N7AD-SLI ATX Intel LGA775 - kr. 23.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1037

Vinnsluminni - Mushkin 4GB Redline kit (2x2GB) DDR2 1000MHz, CL5, PC8000 - kr. 13.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1471

Örgjörvi - Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz, 1333FSB - 6MB cache, 45nm, OEM - kr. 25.750.
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_28_162&products_id=4298

Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Sparkle GTX 260 896MB GDDR3 - kr. 33.860
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=3478&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_SP_GTX_260

Kælivifta - Arctic Cooling Freezer 7 Pro - kr. 3.860
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=940&id_sub=3246&topl=938&page=1&viewsing=ok&head_topnav=COL_AC_Freezer7Pro

Harður diskur:
160GB Raptor (nú þegar í eigu)

og

S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.12 500GB 7200 - kr. 10.860
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1584&id_sub=2827&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=HDD_BC_500GB_S_16

----------------
Samtals kr. 139.450

Endilega commentið!

kv. Axel

Re: Tölvukaup - Álit ykkar.

Sent: Þri 30. Jún 2009 20:31
af SteiniP
Sýnist þetta bara vera nokkuð solid pakki hjá þér.
Einhver noname aflgjafi samt, myndi setja aðeins meira í hann, sérstaklega ef þú ert að spá í sli setupi seinna meir.

Re: Tölvukaup - Álit ykkar.

Sent: Þri 30. Jún 2009 20:47
af Lexi
Takk fyrir ábendinguna! Var einmitt að velta þessu fyrir mér

Re: Tölvukaup - Álit ykkar.

Sent: Þri 30. Jún 2009 21:05
af Orri
SteiniP skrifaði:Sýnist þetta bara vera nokkuð solid pakki hjá þér.
Einhver noname aflgjafi samt, myndi setja aðeins meira í hann, sérstaklega ef þú ert að spá í sli setupi seinna meir.


Ég er með svona aflgjafa og hann dugar í orkufreku tölvuna mína (sjá undirskrift).

Re: Tölvukaup - Álit ykkar.

Sent: Þri 30. Jún 2009 21:11
af Lexi