Wd vs Maxtor

Skjámynd

Höfundur
DarkAngel
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 10:23
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Wd vs Maxtor

Pósturaf DarkAngel » Mán 08. Des 2003 01:34

Ég var að velta því fyrir mér með þessi 2 merki, ég er nefnilega að spá í að kaupa 200gb serial ata disk núna bráðlega og var að velta því fyrir mér hvorn ég ætti að taka

200gb Serial ATA hjá expert maxtor á 26900kr.
eða
200gb Serial ATA hjá Computer.is Wd á 23600kr.

er það þess virði að kaupa maxtor diskinn í staðinn fyrir Wd eða ekki :?:
Síðast breytt af DarkAngel á Mán 08. Des 2003 11:29, breytt samtals 1 sinni.


Kveðja
DarkAngel

Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd


Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mán 08. Des 2003 01:54

ætli maður sé ekki að verða búinn að heyra of margar hryllingssögur ágæti WD diska ...........

er með einn svoleiðis núna og get ekki beðið eftir því að skipta honum út , það heyrist svo hræðilegt skkkkkkkkrrrrrreeeeekkkkkkk úr honum .

MAXTOR .


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 08. Des 2003 08:05

Hvor búðin er að selja hvaða merki :?:



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Mán 08. Des 2003 09:39

expert selur maxtor diskana ég kýs MAXTOR



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 08. Des 2003 10:28

Nú var víst eikkað nýtt fluid system að koma
og að sögn WD eru vandræðinn búinn að vera legurnar þannig að þetta er kannski fix á þeim vandræðum.
Annars kaus Tomshardware Western Digital Hdd framleiðanda ársins :twisted:




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Wd vs Maxtor

Pósturaf axyne » Mán 08. Des 2003 12:39

Tölvulistinn er með þessa nýju diska sem eiga að vera með þessum dynamic fluid bearings.

ég hef einga reynslu af þessu, en hugsa að þessir diskar séu lausir við . ´´iiíiiiiii hljóðið.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 08. Des 2003 12:50

Pandemic skrifaði:Annars kaus Tomshardware Western Digital Hdd framleiðanda ársins :twisted:

ekki tomshardware staffið, heldur lesendur(notendur) tomshardware



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1998
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 08. Des 2003 14:21

WD eru án efa mest seldu diskarnir og þar af leiðandi kannski þekktasta merkið.
Wd voru þeir fyrstu á markað með 8mb buffera sölutrixið...og náðu þannig gríðalegum markaði.
Allir diskar eru góðir í byrjun líka WD, og það gerir þessa könnun kannski ekki marktæka.
Ég er sannfærður að WD verður ekki HDD framleiðandi ársins 2004.

p.s. dynamic fluid bearings er löngu komið...það er meðal annars í 160GB Samsung diskunum...



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 08. Des 2003 14:41

Sko ef þú pælir í því þá eru svona lang flestir með Wd diska og fólk er að kvarta undan billunum en t.d samsung sem ég er bara búinn að sjá í örfáum tölvum eru ekki að billa ef allir fengu samsung þá myndi billana kvartanir verða miklu meiri



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1998
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 08. Des 2003 14:55

Pandemic gæti verið...en ekki gleyma hvernin þetta var með IBM fyrir nokkrum árum...
Þeir komu með diska sem hétu IBM Deskstart aka IBM Deathstar!
Þeir voru svo lélegir að IBM þurfti að innkalla að minnsta kosti 800þúsund eintök.
Og í kjölfarið hættur þeir þessari framleiðslu og seldu Hitatchi HDD framleiðsluna...
Vandamálið hjá þeim var sama og hjá WD í dag...hátíðni hljóð og skammur líftími.
Annað hvort er framleiðslan í lagi eða ekki...það er ekkert sem bendir til þess að Samsung sé með gallaða framleiðslu...
Alla veganna er ekkert um það skrifað á netinu...



Skjámynd

Höfundur
DarkAngel
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 10:23
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DarkAngel » Mán 08. Des 2003 22:40

ég ákvað að prófa Wd og pantaði 1 stk hjá computer.is og ég vona bara að hann verði í lagi og ekkert vesen :)

en í kassanum hjá mér er pláss fyrir 1 hdd á milli diskana sem að ég er með fyrir, þannig að þeir yrðu allir mjög þétt saman, er það í lagi eða ætti ég að setja hann þar sem að dvd og cd/rw er :?:


Kveðja

DarkAngel



Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1998
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 08. Des 2003 22:52

DarkAngel skrifaði:ég ákvað að prófa Wd og pantaði 1 stk hjá computer.is og ég vona bara að hann verði í lagi og ekkert vesen :)

Hvenær pantaðir þú hann?



Skjámynd

Höfundur
DarkAngel
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 10:23
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DarkAngel » Mán 08. Des 2003 22:55

GuðjónR skrifaði:Hvenær pantaðir þú hann?


Ég pantaði hann í dag, en ég fæ hann ekki fyrr en á miðvikudaginn

Afhverju :?:


Kveðja

DarkAngel



Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1998
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 08. Des 2003 23:15

Miðað við allar hryllingssögurnar sem af WD fara þá er ég hissa á þér að taka sénsinn :)
Sérstaklega þegar það er hægt að fá fullt af pottþéttum diskum.



Skjámynd

Höfundur
DarkAngel
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 10:23
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DarkAngel » Mán 08. Des 2003 23:18

Já það er kannski rétt, en enginn hdd hefur hrunið hjá mér ennþá allavega, svo líka það að Wd er ódýrari en Maxtor, svo ég ákvað að prófa þetta og efað ég mun lenda í einhverju basli með Wd þá mun ég ekki kaupa þá aftur


Kveðja

DarkAngel



Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6423
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 09. Des 2003 00:56

eru allir að gleyma þessu HRÆÐILEGA ÖMURLEGA performance á WD diskunum? munið þið ekki eftir þessum og þessum þræði? tékkið bara á performance muninum á WD og hvaða öðrum disk sem er þarna!

ég held að það hafi verið einn diskur sem að var að performe-a ver, og það var 5ára gamli 5400snúninga 512Kb buffer quantum diskurinn minn.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1998
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 09. Des 2003 01:16

Ég hefði ekki viljað þennan 200GB WD þótt einhver hefði viljað gefa mér hann.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6423
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 09. Des 2003 01:21

það væri nú gaman að vera með eitt stikki svona í stúdíóinu mínu ;p ég myndi gefa út geisla diska með VÍÍÍÍÍÍ...


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
DarkAngel
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 10:23
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DarkAngel » Þri 09. Des 2003 17:28

Ég gerði quick bench á diskunum mínum sem eru Wd og maxtor
Viðhengi
wd qb.JPG
Western digital diskurinn
wd qb.JPG (45.01 KiB) Skoðað 1806 sinnum
maxtor qb.JPG
Maxtor diskurinn
maxtor qb.JPG (43.68 KiB) Skoðað 1807 sinnum


Kveðja

DarkAngel



Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 09. Des 2003 17:46

Gamall WD diskur [10gb]:

[root@hratt pts/2] hdparm -t /dev/hda

/dev/hda:
Timing buffered disk reads: 72 MB in 3.04 seconds = 23.72 MB/sec

WD diskur eitt [80gb]:

[root@hratt pts/2] hdparm -t /dev/hdc

/dev/hdc:
Timing buffered disk reads: 140 MB in 3.04 seconds = 46.13 MB/sec

WD diskur tvö [80gb]:

[root@hratt pts/2] hdparm -t /dev/hdd

/dev/hdd:
Timing buffered disk reads: 140 MB in 3.01 seconds = 46.51 MB/sec



Skjámynd

Höfundur
DarkAngel
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 10:23
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DarkAngel » Þri 09. Des 2003 20:36

Jæja ég fékk hdd diskinn í dag og viti menn mér er ekki að takast að setja hann inn í tölvuna hélt að það væri bara nóg að tengja hann og starta windows og fara síðan í manage og það allt en tölvan finnur bara ekki diskinn, er með jumperinn stilltan á 3 og 4 (svona ca. : : | : ) stendur ekkert á disknum hvað er master og hvað er slave, bara svona mynd eins og ég er með hann stilltan núna, er búinn að reyna að stilla hann svona eins og hann kom ( : : : | ) en það virkaði ekki heldur

Hvað ætli það kosti mig að láta setja hann í fyrir mig á einhverju tölvuverkstæði :?:


Kveðja

DarkAngel



Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 09. Des 2003 21:17

degi of seint, það var tilboð á vinnu á verkstæði á jóladagatalinu hjá Start.is :)

Farðu bara á síður fyrirtækjanna og athugaðu það.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6423
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 09. Des 2003 22:51

hvað er þetta strákar.. þið látið ekki vona gerast! einhver af okkur fer til hanns og setur diskinn í fyrir 500kall ;)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 09. Des 2003 22:54

gnarr skrifaði:hvað er þetta strákar.. þið látið ekki vona gerast! einhver af okkur fer til hanns og setur diskinn í fyrir 500kall ;)


Ég segi það. :D Ekki býrðu í kópavoginum?


Voffinn has left the building..

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6423
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 09. Des 2003 22:55

hvernig væri að setja upp svona hérna "viðgerða þjónusta vaktarainnar" ég býð mig fram fyrir Breiðholt, hlíðarnar og hvammana í Hafnarfirði