Síða 1 af 1

Ekkert nýtt að koma frá AMD ?

Sent: Mán 29. Jún 2009 01:23
af jonsig
Eftir að Intel hefur verið að dæla út nýjum vörum uppá síðkastið ,og að leggja á ráðin um að gefa út i5 á næstunni þá er eins og AMD séu alveg úti á túni , maður hefur ekkert nýtt séð frá þeim í hrikalega langan tíma , nema einhvern 6core - bara einhver silly örgjörfi sem ætlaður er serverum ?!

Re: Ekkert nýtt að koma frá AMD ?

Sent: Mán 29. Jún 2009 02:06
af Allinn
Eru þeir ekki að fara gefa út Athlon II á næstunni, semsagt quad core og dual.

Re: Ekkert nýtt að koma frá AMD ?

Sent: Mán 29. Jún 2009 03:04
af Bioeight
Þeir voru með einhvern dauðan tíma og vandræði í gangi en það á að vera lagað?

Er Phenom II ekki nóg fyrir ykkur í bili samt ?

Re: Ekkert nýtt að koma frá AMD ?

Sent: Mán 29. Jún 2009 03:40
af Gunnar
Bioeight skrifaði:Þeir voru með einhvern dauðan tíma og vandræði í gangi en það á að vera lagað?

Er Phenom II ekki nóg fyrir ykkur í bili samt ?

hvað er phenom II miðað við intel örgjafana?

Re: Ekkert nýtt að koma frá AMD ?

Sent: Mán 29. Jún 2009 16:05
af MeanGreen
Gunnar skrifaði:hvað er phenom II miðað við intel örgjafana?

Tvö myndbönd um "Dragon" platformið frá AMD:
O.C.
Value

Re: Ekkert nýtt að koma frá AMD ?

Sent: Mán 29. Jún 2009 18:20
af Bioeight
Phenom II eru mjög góðir miðað við verð og móðurborðin fyrir þá eru líka oft mjög góð miðað við verð, Black Edition örgjörvana er líka mjög auðvelt að yfirklukka. Kannski eru þeir aðeins of dýrir miðað við Intel örgjörva hérna á Íslandi, en það er kannski bara vegna skorts á samkeppni, att.is og Tölvutækni eru til dæmis bara alls ekki með neina af þessum nýju örgjörvum.

Re: Ekkert nýtt að koma frá AMD ?

Sent: Mán 29. Jún 2009 18:50
af jonsig
þeir eru að kúka í brækurnar bara :S

Re: Ekkert nýtt að koma frá AMD ?

Sent: Mán 29. Jún 2009 19:16
af Hnykill
Phenom II eru sko ekkert drasl. Intel eru kannski með aðeins betri örgjörva eins og er, en AMD þarf ekkert að stressa sig á því.

Þessir Phenom II eru alveg í rassgatinu á Intel i7 örgjörvunum.

http://www.guru3d.com/article/amd-pheno ... ew-test/16

Re: Ekkert nýtt að koma frá AMD ?

Sent: Þri 30. Jún 2009 01:29
af jonsig
Af hverju eru þessir Fancy II ekki sýndir hérna á verðvaktinni ?

Re: Ekkert nýtt að koma frá AMD ?

Sent: Þri 30. Jún 2009 23:00
af Gúrú
jonsig skrifaði:Af hverju eru þessir Fancy II ekki sýndir hérna á verðvaktinni ?


Ekki ferðu í alvörunni á verðvaktina til að sækja þér upplýsingar um nýjungar í tækni? ...
Það er next to ekkert sýnt á vaktinni lengur ef að þú hefur ekki tekið eftir því...

Re: Ekkert nýtt að koma frá AMD ?

Sent: Mið 01. Júl 2009 07:28
af jonsig
sé ekki betur en þetta sé bara gamla ruslið sem ég var einu sinni með, phenom II http://www.mysimon.com/9014-3086_8-33435271.html

ekki datt mér í hug að hella lq helíum á örgjörfan til að hafa hann almennilegan