vantar smá hjálp :|
-
binnip
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
- Staða: Ótengdur
vantar smá hjálp :|
Sælir, þannig er mál með vexti að þegar ég er exit-a cs þá frýs tölvan mín frekar oft þeas ég klikka t.d á start þá frýs músarbendillinn eg get ss ekki heyft hann. Þetta er búið að vera að gerast síðan ég formattaði tölvunna fyrir ca 3 vikum og er orðið frekar pirrandi.
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz