HJÁLP!! við val á móðurborði
Sent: Fös 26. Jún 2009 21:27
Jæja, þa er komið að því að maður fari að uppfæra og nú er ég að spá í nýju móðurborði og vantar smá hjálp frá ykkur vökturum. Ég er að fá 8800 GT bráðlega og væri til í að geta sett 2x þannig i framtíðinni (er ekki samt hætt að selja þannig kort?).Er búinn að vera að skoða þetta aðeins og sá þetta http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1040 , er þetta ekki annars ágætis kostur?, er með intel pentium4 HT 3.0 ghz socket 775 og ætla að halda mig við hann aðeins lengur og er frekar að leitast eftir DDR2 heldur en DDR3.