Hvor kosturinn er betri (DDR2 minni)
Sent: Fös 19. Jún 2009 13:35
Hæ
Hvort er ég betur settur með 4 GB 800 mhz minni eða 8 GB 667 mhz minni?
Ég er með MSI P965 Neo móðurborð og var að installa Win 7 x64. Móðurborðið styður 8GB en samt bara 4 Gb í 800 mhz mode. Þannig að ef ég set 8Gb í vélina þá mun það væntanlega bara keyra á 667 mhz ekki rétt? Og hvort skilar meiri afköstum?
Ég er að vinna í heavy tónlistarvinnsu þannig að ég vill helst getað notað 8 GB. Er kannski til eitthvað aðeins nýrra DDR2 móðurborð sem getur keyrt 8 GB í 800mhz?
Takk!
Hvort er ég betur settur með 4 GB 800 mhz minni eða 8 GB 667 mhz minni?
Ég er með MSI P965 Neo móðurborð og var að installa Win 7 x64. Móðurborðið styður 8GB en samt bara 4 Gb í 800 mhz mode. Þannig að ef ég set 8Gb í vélina þá mun það væntanlega bara keyra á 667 mhz ekki rétt? Og hvort skilar meiri afköstum?
Ég er að vinna í heavy tónlistarvinnsu þannig að ég vill helst getað notað 8 GB. Er kannski til eitthvað aðeins nýrra DDR2 móðurborð sem getur keyrt 8 GB í 800mhz?
Takk!