Síða 1 af 1

Nýbúinn að skipta um móðurborð, er í veseni.

Sent: Mið 10. Jún 2009 18:56
af Lezer
Komið þið öll blessuð og sæl

Var að skipta um móðurborð (P43) og allt í góðu með það, nema að þegar ég kveiki á tölvunni aftur og windows hleðst inn fatta ég að drengurinn tók ekki afrit af skrám sem eru á diskinunum =/ Núna hleður windows sig upp að log in skjánum, en ég get ekkert notað lyklaborð né mús (lyklaborð virkar samt í bios). Reyndi að gera við windows með windows diskinum í boot, en þar sem ég er með eitthvað performance edition sem ég náði í á netinu virðist ekki vera hægt að gera við það :(

Semsagt, get ekki loggað mig inn, get bara fiktað í bios =/ vil helst ekki tapa skrám sem eru þarna á diskunum, einhver ráð?

Með fyrirfram þökk.

Alex

Re: Nýbúinn að skipta um móðurborð, er í veseni.

Sent: Mið 10. Jún 2009 20:42
af rapport
Fá lánaðan anna disk til að installa clean inná (þá windows XP pro eða betra)

Mundi bara hafa diskinn sem þú ætlar að installa inná tengdann á meðan ´verið er að installa..

Hugsanlega þarftu að starta í safe mode og breyta ownership á gögnunum (ef þau eru í þinni user möppu (my docs) ).

Hægrismellir á möppu "notandanafn" undir "doc & settings" og velur ... man ekki hvað (er með windows 7 núna).

Breytir um owner og smellir á apply og svo "to all subfolders"...

Langt síðan ég lenti í þessu en þetta var vesen...