Síða 1 af 1

Var að festa kaup

Sent: Fös 05. Jún 2009 16:57
af mofosam
Mainboard : Asus P5Q-PRO
Chipset : Intel P45
Processor : Intel Pentium 4 540J @ 3200 MHz
Physical Memory : 4096 MB (2 x 2048 DDR2-SDRAM )
Video Card : NVIDIA GeForce 8800 GT
Hard Disk : ST3500320AS (500 GB)
DVD-Rom Drive : Optiarc DVD RW AD-5200S ATA Device
Monitor Type : Philips Philips 220SW - 22 inches
Network Card : Attansic (Now owned by Atheros) Attansic (Now owned by Atheros)
Operating System : Windows Vista (TM) Home Premium Home Edition 6.00.6001 Service Pack 1
DirectX : Version 10.00
Windows Performance Index : 1.0
Mynd
Mynd

Ég borgaði 90þús fyrir þetta. allt nýtt plús eina steelpad músa mottu og sennheiser 457 heyrnartól

Endilega koma með comment hvort þetta hafi verið ripp off eða ei gogo :D

Re: Var að festa kaup

Sent: Fös 05. Jún 2009 17:57
af Klemmi
Mjög góð kaup, engin spurning :)

Re: Var að festa kaup

Sent: Fös 05. Jún 2009 19:26
af Glazier
Fín kaup..
En mér finnst að maður eigi ekki að gera svona þráð eftir að maður hefur keypt eitthvað og er sáttur með kaupin því svo kannski segja allir að þetta hafi verið rip off og byrja að benda manni á einhvað annað betra og ódýrara og flottara og bara nefndu það og þá kannski fer maður að sjá eftir kaupunum ;)

Re: Var að festa kaup

Sent: Fös 05. Jún 2009 20:20
af SteiniP
Ég vissi ekki að Pentium 4 væru seldir ennþá... hvar keyptirðu þetta?

Re: Var að festa kaup

Sent: Fös 05. Jún 2009 20:29
af KermitTheFrog
SteiniP skrifaði:Ég vissi ekki að Pentium 4 væru seldir ennþá... hvar keyptirðu þetta?


Notað kannski? Annars minnir mig að Computer.is hafi verið veð Pentium örgjörva hjá sér

Re: Var að festa kaup

Sent: Fös 05. Jún 2009 21:44
af SteiniP
KermitTheFrog skrifaði:
SteiniP skrifaði:Ég vissi ekki að Pentium 4 væru seldir ennþá... hvar keyptirðu þetta?


Notað kannski? Annars minnir mig að Computer.is hafi verið veð Pentium örgjörva hjá sér

Það getur passað, computer.is er klárlega staðurinn ef þig vantar "úreltan" tölvubúnað. Þeir voru þeir einu sem áttu DDR1 minni um daginn þegar mig vantaði fyrir tölvuna hennar ömmu.

En mofosam, er einhver sérstök ástæða fyrir því að þú valdir þér single core örgjörva?

Re: Var að festa kaup

Sent: Lau 06. Jún 2009 03:33
af mbh
steelpad músa motta....ansk.... bruðl!!c :8)