Síða 1 af 1

Holy...SHIT

Sent: Mið 03. Jún 2009 03:41
af Rubix
Verðið á þessu kvikyndi!
Ætli einhver sé kominn með svona stykki á landinu? (akkurat þennan þá)

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20177

Re: Holy...SHIT

Sent: Mið 03. Jún 2009 06:20
af chaplin
Uuu..... yyiiikes!?

Re: Holy...SHIT

Sent: Mið 03. Jún 2009 12:51
af Einarr
Hahahaha hvað er samt svo mikið betra við sdd?

Re: Holy...SHIT

Sent: Mið 03. Jún 2009 12:52
af Gunnar
já ég ætla að fá 2 Terabite af sold state diskum....já það gerir 1.339.800kr......uhhh já :lol:

Re: Holy...SHIT

Sent: Mið 03. Jún 2009 13:23
af urban
Einarr skrifaði:Hahahaha hvað er samt svo mikið betra við sdd?


hraðinn er margfaldur.

mind skrifaði:Raun skrif og leshraði á 74GB raptor er 70mb á sek (stýrikerfi ræst af sama disk,benchað með ATTO)
Raun skrif og leshraði á Vertex SSD Disk er 230mb les og 140mb skrif. (stýrikerfi ræst af sama disk,benchað með ATTO)


74GB raptor hefur hingað til verið talin nokkuð góður diskur miðað við hraða.

Re: Holy...SHIT

Sent: Mið 03. Jún 2009 13:43
af Dagur
Af hverju er vifta í þessu? Ég hélt að SSD hitnuðu ekki mikið

Re: Holy...SHIT

Sent: Mið 03. Jún 2009 13:47
af ManiO
Dagur skrifaði:Af hverju er vifta í þessu? Ég hélt að SSD hitnuðu ekki mikið



Sennilega að kubbarnir eru frekar þétt setnir til að ná upp í 1TB. Rafmagnsdótarí skapar alltaf hita.

Re: Holy...SHIT

Sent: Mið 03. Jún 2009 14:02
af Gunnar
er samt ekki að fynna þetta á ocz síðunni sjálfri fynn bara 16 og 32 GB versions... :?