Síða 1 af 1

Flökt

Sent: Þri 02. Jún 2009 22:04
af demigod
Sælir spjallverjar,

------------------
System Information
------------------
Time of this report: 6/2/2009, 22:01:06
Machine name: HERMANN
Operating System: Windows 7 Ultimate 64-bit (6.1, Build 7100) (7100.winmain_win7rc.090421-1700)
Language: Icelandic (Regional Setting: Icelandic)
System Manufacturer: GBT___
System Model: GBTUACPI
BIOS: Award Modular BIOS v6.00PG
Processor: AMD Athlon(tm) 64 X2 Dual Core Processor 5600+ (2 CPUs), ~2.9GHz
Memory: 4096MB RAM
Available OS Memory: 4094MB RAM
Page File: 1759MB used, 6428MB available
Windows Dir: C:\Windows
DirectX Version: DirectX 11
DX Setup Parameters: Not found
User DPI Setting: Using System DPI
System DPI Setting: 96 DPI (100 percent)
DWM DPI Scaling: Disabled
DxDiag Version: 6.01.7100.0000 64bit Unicode

------------
DxDiag Notes
------------
Display Tab 1: No problems found.
Sound Tab 1: No problems found.
Sound Tab 2: No problems found.
Input Tab: No problems found.

--------------------
DirectX Debug Levels
--------------------
Direct3D: 0/4 (retail)
DirectDraw: 0/4 (retail)
DirectInput: 0/5 (retail)
DirectMusic: 0/5 (retail)
DirectPlay: 0/9 (retail)
DirectSound: 0/5 (retail)
DirectShow: 0/6 (retail)

---------------
Display Devices
---------------
Card name: NVIDIA GeForce 9500 GT
Manufacturer: NVIDIA
Chip type: GeForce 9500 GT
DAC type: Integrated RAMDAC
Device Key: Enum\PCI\VEN_10DE&DEV_0640&SUBSYS_204719DA&REV_A1
Display Memory: 2289 MB
Dedicated Memory: 497 MB
Shared Memory: 1791 MB
Current Mode: 1680 x 1050 (32 bit) (60Hz)
Monitor Name: BenQ G2200W (Analog)
Monitor Model: BenQ G2200W
Monitor Id: BNQ780D
Native Mode: 1680 x 1050(p) (59.883Hz)
Output Type: HD15
Driver Name: nvd3dumx.dll,nvwgf2umx.dll,nvwgf2umx.dll,nvd3dum,nvwgf2um,nvwgf2um
Driver File Version: 8.15.0011.8585 (English)
Driver Version: 8.15.11.8585
DDI Version: 10
Driver Model: WDDM 1.1
Driver Attributes: Final Retail
Driver Date/Size: 4/30/2009 22:02:00, 9443840 bytes
WHQL Logo'd: Yes
WHQL Date Stamp:
Device Identifier: {D7B71E3E-4500-11CF-E35B-4C0001C2C535}
Vendor ID: 0x10DE
Device ID: 0x0640
SubSys ID: 0x204719DA
Revision ID: 0x00A1
Driver Strong Name: oem2.inf:NVIDIA.Mfg.NTamd64.6.0:Section003:8.15.11.8585:pci\ven_10de&dev_0640
Rank Of Driver: 00F62001
Video Accel: ModeMPEG2_A ModeMPEG2_C ModeVC1_C ModeWMV9_C

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Þetta er setupið hjá mér, vona að ég sé ekki að drekkja ykkur í vitneskju :lol: ,

þannig er mál með vexti að ég er oft að lenda í því að sumar línur í skjánum flökti, líkt og skjákortið sé að faila..

ætti ég að runna test eða ætti ég að láta tölvutek fá hana þar sem hún er í ábyrgð þar?

Re: Flökt

Sent: Þri 02. Jún 2009 22:15
af KermitTheFrog
Lenti í þessu þegar ég tengdi 22" SyncMasterinn minn við fartölvuna mína með VGA snúru, en svo hvarf þetta þegar ég fékk nýju vélina.

Re: Flökt

Sent: Þri 02. Jún 2009 22:23
af demigod
Jáá, en þetta er náttúrulega 2 mánaða gamalt setup, flöktið er aðalega línubundið t.d. þegar ég skipti um tab í mozilla, þá flöktir sú lína

Er búinn að reyna að updatea driverinn fyrir skjákortið en þegar ég keyri wizardið frá nvidia þá frýs það bara og deyr að lokum
og ef ég reyni að updatea hann sjálfur gegnum device manager þá fæ ég upp "Windows has decided that your driver is up to date"

Frekar pirrandi.

Re: Flökt

Sent: Mið 03. Jún 2009 01:05
af Andriante
KermitTheFrog skrifaði:Lenti í þessu þegar ég tengdi 22" SyncMasterinn minn við fartölvuna mína með VGA snúru, en svo hvarf þetta þegar ég fékk nýju vélina.


x2

Re: Flökt

Sent: Mið 03. Jún 2009 09:48
af Halli25
Áður en þú ferð að henda þessu í TT og hætta á að fá á þig þjónustugjöld og þar frameftir þar gætirðu prófað að tengja annan skjá við ef þú hefur tök á. Ef þetta lagast ekki við það þá myndi ég veðja á að skjákortið þitt sé að bilað. Getur testað það með að skipta um skjákort :)

Re: Flökt

Sent: Fim 04. Jún 2009 00:11
af demigod
Já þetta er örugglega ekki skjárinn, finnst þetta frekar vera skjákortið.

Eru ekki til einhverskonar test sem reyna á þolmörk skjákortsins ? eða athuga minni eða e-h slíkt í skjákortinu.