Síða 1 af 1

Nýtt Skjákort

Sent: Þri 02. Jún 2009 12:53
af omare90
Ég hef verið að pæla að fá mér nýtt skjákort , budgetið er svona 10-20 þús

Hef verið að skoða þetta http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=4741&osCsid=a02824ba32a92c37932429086359a813

Ef einhver getur mótmælt þessu vali og/eða jafnvel mælt með einhverju betra þá má hann endilega rita nafn sitt hér


kv Ómar Eyjólfsson :D

Re: Nýtt Skjákort

Sent: Þri 02. Jún 2009 13:09
af vesley
aðeins dýrarara en ekki yfir 20 þús budget

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1431

Re: Nýtt Skjákort

Sent: Þri 02. Jún 2009 22:11
af Lallistori
http://kisildalur.is/?p=2&id=930
Er með eitt svona og það er nú bara fínt :) get spila source með stable 100fps

Re: Nýtt Skjákort

Sent: Þri 02. Jún 2009 22:19
af Glazier
Í hvað ætlaru að nota skjákortið ?
Bara svona venjuleg heimilisvél ? (MSN, E-Mail, Vafra á netinu og börnin á leikjanet)
Eða ertu að fara að spila eitthverja leiki ? (tölvuleiki ekki leikjanet leiki) Ef svo er hvaða leikir væru það þá ?

Annars er þetta skjákort þrusu gott, ég spilaði GTA IV með þv´:) http://kisildalur.is/?p=2&id=684

Re: Nýtt Skjákort

Sent: Þri 02. Jún 2009 23:07
af SteiniP
9600GT

Re: Nýtt Skjákort

Sent: Mið 22. Júl 2009 23:59
af rottuhydingur
myndi taka 9600GT