Síða 1 af 1

viftur á örgjörfa

Sent: Sun 31. Maí 2009 18:34
af oskar9
jæja nú er ég að fara kaupa mér nýtt invols í tölvuna mína því þetta sem ég er með núna er pínu gamalt, ég var að skoða mér viftu á örgjörfa og kemur þá helst til greina coolermaster V8, er samt eitthvað sem réttlætir þetta háa verð, ég er með kassa með glerhlið svo ég vil hafa einhverja góða og flotta viftu.
ég er með svona viftu á örgjörfanum núna http://tolvulistinn.is/vara/17284 og mér finnst hún vera algjör snilld, hún bara virkar ekki fyrir AM2 móðurborð því nýji örrinn er phenom quad core, er hægt að fá einhvern bracket á þessa viftu svo hún fitti á phenom örgjörva ??

To sum up:
Er Coolermaster V8 peningana virði ef maður leitast eftir gæði og lúkki eða kemur einhver önnur til greina ??
Er til bracket fyrir þessa zalman viftu sem ég er með núna, myndi spara mér slatta pening að þurfa ekki að kaupa aðra viftu.

Eitt enn, er mikill munur á CL5 og CL7 vinnsluminni Þ.e.a.s
http://tolvulistinn.is/vara/17428
http://tolvulistinn.is/vara/17426
þá meina ég eitthvað sem réttlætir þennan verðmun ??

Takk kærlega fyrir

Re: viftur á örgjörfa

Sent: Sun 31. Maí 2009 18:59
af ZoRzEr
Ég hef persónulega notað þessar þrjár í nokkrar tölvur sem ég hef sett saman, bæði "small form factor" og turna. Xigmatek og 9900 Zalman eru skuggalega stórar, báðar með neon ljósi. Zalman með blátt ljós, sem kemur vel út á koparnum og Xigmatek með appelsínugula viftur sem er lýst með hvítu ljósi. Er með Xigmatek á minni vél núna, E8500 er stable á 4.2ghz á 41°C

Þetta fer voða mikið eftir kassanum þínum. Ef þú hefur plássið:

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ATEK_S1284

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1363
http://www.generation-3d.com/UserImgs/i ... an_cnp.jpg

Annars hefur þessi virkað mjög vel fyrir mig. Reyndar var rosalega erfitt að ná að skrúfa hana fasta við socket 775 borð, bracketið var frekar bogið og þurfti smá pressu og vöðvun til þess.

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1438

Og er einhver sérstök ástæða fyrir því að þú sért að versla við Tölvulistann ?

Re: viftur á örgjörfa

Sent: Mán 01. Jún 2009 01:21
af oskar9
ZoRzEr skrifaði:Ég hef persónulega notað þessar þrjár í nokkrar tölvur sem ég hef sett saman, bæði "small form factor" og turna. Xigmatek og 9900 Zalman eru skuggalega stórar, báðar með neon ljósi. Zalman með blátt ljós, sem kemur vel út á koparnum og Xigmatek með appelsínugula viftur sem er lýst með hvítu ljósi. Er með Xigmatek á minni vél núna, E8500 er stable á 4.2ghz á 41°C

Þetta fer voða mikið eftir kassanum þínum. Ef þú hefur plássið:

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ATEK_S1284

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1363
http://www.generation-3d.com/UserImgs/i ... an_cnp.jpg

Annars hefur þessi virkað mjög vel fyrir mig. Reyndar var rosalega erfitt að ná að skrúfa hana fasta við socket 775 borð, bracketið var frekar bogið og þurfti smá pressu og vöðvun til þess.

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1438

Og er einhver sérstök ástæða fyrir því að þú sért að versla við Tölvulistann ?




mér líst rosalega vel á Þessa zalman viftu, er einmitt með slíka viftu núna, öll ljósin í tölvunni eru blá svo hún passar vel inní.

Tja og aðalástæðan fyrir því að ég versla við tölvulistann er sú að ég bý á Akureyri og þar er bara tölvulistinn, þannig að ef að ég lendi í einhverju basli með íhlutina þá er stutt að fara, póstkerfið á þessu helvítis landi er svo glatuð að ég myndi engan veginn nenna að senda þá suður aftur ef eitthvað bilar.
pósturinn þurfti nú bara þrjár tilraunir til að senda til mín thermaltake armor kassa sem var ekki með mölbrotinni glerhlið