Síða 1 af 1

Skjákorts uppfærsla

Sent: Fös 29. Maí 2009 19:46
af emmi
Jæja, er að spá í að fá mér nýtt skjákort, er með 8800GTS 640MB (sem er með HR-03 kælingu og verður væntanlega til sölu bráðlega), og var að pæla í að fá mér 2 svona (http://www.tolvutek.is/product_info.php ... c4207a41b1 )og setja þau í Crossfire. Hvað finnst ykkur. tóm vitleysa eða? :)

Re: Skjákorts uppfærsla

Sent: Fös 29. Maí 2009 19:47
af Orri
Linkurinn virkar ekki

Re: Skjákorts uppfærsla

Sent: Fös 29. Maí 2009 19:57
af emmi
Fixed.

Re: Skjákorts uppfærsla

Sent: Fös 29. Maí 2009 20:16
af sakaxxx
er ekki kortið sem þú ert með að höndla allt? annars mundi ég fá mér 4870 2gig frekar en þetta

http://www.videojug.com/webvideo/tutori ... vs-4870-x2

Re: Skjákorts uppfærsla

Sent: Fös 29. Maí 2009 21:28
af Glazier
sakaxxx skrifaði:er ekki kortið sem þú ert með að höndla allt? annars mundi ég fá mér 4870 2gig frekar en þetta

http://www.videojug.com/webvideo/tutori ... vs-4870-x2

Ég hefði nú haldið að fá sér 2 svona væri betra en að fá sér eitt svona sem þú bentir á.

t.d. 9800GTX+ er 50-60% betra en 9600 GT en ef maður væri með tvö 9600 GT væri það margfalt betra heldur en eitt 9800GTX+

Re: Skjákorts uppfærsla

Sent: Fös 29. Maí 2009 22:00
af emmi
Mynd
Mynd

Re: Skjákorts uppfærsla

Sent: Fös 29. Maí 2009 22:58
af vesley
finnst það eiginlega ekkert merkilegt að crossfire kort sem eru frekar ódyr og ekkert þau bestu .. fáðu þér bara 4890 eða eitthvað þannig ;)