Síða 1 af 1

Nýr örgjafi

Sent: Fim 28. Maí 2009 18:07
af frikki1974
Ég er að fara versla mér nýjan AMD örgjörva en ég hef aldrei installað örgjörva fyrr ,ég er samt enginn nýgræðingur á tölvu ef svo má kalla.
Er eitthvað mikið mál að skella örgjafanum í og fylgja leiðbeiningar með þessu?

Ég er að spá í þessum hér fyrir neðan

http://www.tolvulistinn.is/vara/17266

Svo þessi hér fyrir neðan,er hann mikið betri en þessi fyrir ofan

http://www.tolvulistinn.is/vara/17269

Re: Nýr örgjörvi

Sent: Fim 28. Maí 2009 18:10
af palmi6400
ég myndi frekar taka Phenominn.