Síða 1 af 1

Gott minni í yfirklukkun og lág timings!

Sent: Fim 28. Maí 2009 06:38
af chaplin
Eftir að hafa farið í gegnum það ævintýri að yfirklukka örgjafan, langar að halda áfram og gera smá "project" tölvu og var að athuga hvaða minni ég ætti að sækjast eftir? Stefni á það að yfirklukka minnið eitthvað, en aftur á móti var ég að heyra að timings er víst alveg jafn mikilvægt, svo ég var að athuga hvaða DDR2 minni hentar vel í slíkt? Þetta á btw. að vera massív leikjavél, ekkert endilega fyrir nýja leiki, Counter-Strike er efst á listanum.

Hef verið að skoða..

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 27514ac6d9

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=17694

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19058

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=977

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Z_4GB_1066

http://www.computer.is/vorur/6546

http://www.computer.is/vorur/6521

http://www.tolvulistinn.is/vara/17425

Er aðalega að leitast eftir því að hafa 2 eða 3 x 1GB.

Hvort er annars mikilvægara fyrir virkilega gott performance, timing eða mhz?

Re: Gott minni í yfirklukkun og lág timings!

Sent: Mán 13. Júl 2009 00:11
af Nothing

Re: Gott minni í yfirklukkun og lág timings!

Sent: Fös 28. Ágú 2009 06:18
af chaplin
Fékk mér

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1471

Redline eru mjög góð í yfirklukkun. Annars finnst mér furðulegt að ekkert fyrirtæki á ísl. sé með PC2-9600 LV minni. Bestu hugsanlegu minni á markaðinum.