Eftir að hafa farið í gegnum það ævintýri að yfirklukka örgjafan, langar að halda áfram og gera smá "project" tölvu og var að athuga hvaða minni ég ætti að sækjast eftir? Stefni á það að yfirklukka minnið eitthvað, en aftur á móti var ég að heyra að timings er víst alveg jafn mikilvægt, svo ég var að athuga hvaða DDR2 minni hentar vel í slíkt? Þetta á btw. að vera massív leikjavél, ekkert endilega fyrir nýja leiki, Counter-Strike er efst á listanum.
Hef verið að skoða..
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 27514ac6d9
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=17694
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19058
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=977
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Z_4GB_1066
http://www.computer.is/vorur/6546
http://www.computer.is/vorur/6521
http://www.tolvulistinn.is/vara/17425
Er aðalega að leitast eftir því að hafa 2 eða 3 x 1GB.
Hvort er annars mikilvægara fyrir virkilega gott performance, timing eða mhz?
Gott minni í yfirklukkun og lág timings!
Re: Gott minni í yfirklukkun og lág timings!
Öll þessi þrjú eru frábær til yfirklukkunar,
AMD 5800X3D | 2xAMD RX6800XT RED DEVIL (EK-Quantum Vatnskæling)| 64GB (4x16GB) G. Skill Ripjaws V 3600MHz | ASROCK X570 TAICHI RAZER | 1TB SAMSUNG 990PRO | Be quiet! Dark Base PRO 901
-
chaplin
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4358
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 409
- Staða: Ótengdur
Re: Gott minni í yfirklukkun og lág timings!
Fékk mér
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1471
Redline eru mjög góð í yfirklukkun. Annars finnst mér furðulegt að ekkert fyrirtæki á ísl. sé með PC2-9600 LV minni. Bestu hugsanlegu minni á markaðinum.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1471
Redline eru mjög góð í yfirklukkun. Annars finnst mér furðulegt að ekkert fyrirtæki á ísl. sé með PC2-9600 LV minni. Bestu hugsanlegu minni á markaðinum.