Síða 1 af 1

Aðstoð við uppfærslu á CPU

Sent: Þri 26. Maí 2009 19:46
af frikki1974
Ég ætla fara stækka hjá mér örgjafann og ég var að spá í AMD AM2 64 X2 6000+ 3.0 GHz 90NM 2X1 MB
http://tolvulistinn.is/vara/17266
Hvernig er ykkar álit á honum?,það er að segja ef einhver hefur svoleiðis örgjörva?
Getur maður ekki sett hann á hvaða MSI móðurborð sem er?
Móðurborðið mitt er:
http://www.superwarehouse.com/MSI_K9N6S ... /p/1492914

Svo annað það er kælivifta sem ég var að spá í en passar hún ekki á þennan örgjörva sem ég var að spá í?
Hvaða kæliviftur mæliði annars með á þennan örgjörva?
http://tolvulistinn.is/vara/18556

Re: Aðstoð við uppfærslu á CPU

Sent: Þri 26. Maí 2009 19:58
af SteiniP
Þú getur sett alla AMD socket AM2 dual core örgjörva í þetta móðurborð þannig að þessi passar.
Ef þú kaupir retail þá ætti kælingin sem að fylgir með alveg að duga svo lengi sem þú ert ekki að yfirklukka örgjörvann.

Re: Aðstoð við uppfærslu á CPU

Sent: Þri 26. Maí 2009 20:15
af frikki1974
Takk kærlega fyrir upplýsingarnar Steini