Vantar smá hjálp.
Sent: Mán 25. Maí 2009 20:31
Sælt veri fólkið
Ég veit að þessi þráður á ekki heima í þessum flokk. En þetta er með þeim mest skoðuðu hérna þannig ég ákvað að seta þetta hér inn. En þannig er málið að Pabbi er með dell tölvu sem virkar fint og allt það. En það gerðist svolitið fyirir all löngu svona 5-6 mánuðum að hljóðið datt út. Ég var að pæla hvort þið vissuð hvað væri hægt að gera ? Því þetta er frekar weird :/ tölvan virkar finnt og allt bara það að hljoðið er ekki inni :/ Endilega komið með einhver sniðug svör.
Btw afsakið að hafa sett þennan þráð hér
Takk fyrir að hafa lesið þennan þráð.
Btw afsakið að hafa sett þennan þráð hér
Takk fyrir að hafa lesið þennan þráð.