Tölvukaup vantar álit
Sent: Mán 25. Maí 2009 18:43
Ég þarf að fara uppfæra desktoppinn og er búinn að vera skoða ýmsa turna. Budget er ca. 80-100k
Þetta er hugsað fyrir almenna notkun s.s. bráfs, video, léttar gítarupptökur og WoW annaðslagið.
Líst nokkuð vel á þessa:
Turnkassi @ Gears midi turn 2xUSB á framhlið
Örgjörvi @ Intel Core2Duo E5200 2.5GHz, 1333FSB, 2MB cache
Móðurborð @ MSI P31 NEO-F V2, Intel P31, LGA775 1333FSB
Vinnsluminni @ 4GB Dual DDR2 XMS 800MHz, Corsair - lífstíðarábyrgð
Harðdiskur @ 640GB SATA II Western Digital - 16MB Buffer
Hljóðkort @ Innbyggt Realtek High Definition 7.1
Skjákort @ Geforce 9500 GT 512MB, DVI, Tv-out
Netkort @ 10/100/1000 netkort
Vifta @ Sérstaklega hljóðlát og góð örgjörvavifta
Tengi @ 4x SATAII, ATA, 8 x USB2, ofl.
verð: 75k
http://www.att.is/product_info.php?cPath=49&products_id=2277
Eða er ég að fara skeina mig með peningunum ef ég kaupi þessa?
Svo ef allt fer fram úr björtustu vonum hvað budget varðar þá gæti þessi verið málið(vona það allavega)
Turnkassi @ CoolerMaster Gladiator 600 2x USB á framhlið
Örgjörvi @ Intel Core2Duo E8400 3.0GHz, 1333FSB, 6MB cache
Móðurborð @ MSI P43 NEO F, P43, LGA775
Vinnsluminni @ 4GB Dual DDR2 XMS 800MHz, Corsair - lífstíðarábyrgð
Harðdiskur @ 640GB SATA II Western Digital - 16MB Buffer
Hljóðkort @ Innbyggt Realtek High Definition 7.1
Skjákort @ Geforce N250GTS 512MB, 2x DVI
Netkort @ 10/100/1000 netkort
Vifta @ Sérstaklega hljóðlát og góð örgjörvavifta
Tengi @ 6x SATAII, ATA, 10 x USB2, ofl.
Verð: 125k
http://www.att.is/product_info.php?cPath=49&products_id=4226
Endilega bendið mér á aðra kosti nema þetta sé algjörlega málið
Þetta er hugsað fyrir almenna notkun s.s. bráfs, video, léttar gítarupptökur og WoW annaðslagið.
Líst nokkuð vel á þessa:
Turnkassi @ Gears midi turn 2xUSB á framhlið
Örgjörvi @ Intel Core2Duo E5200 2.5GHz, 1333FSB, 2MB cache
Móðurborð @ MSI P31 NEO-F V2, Intel P31, LGA775 1333FSB
Vinnsluminni @ 4GB Dual DDR2 XMS 800MHz, Corsair - lífstíðarábyrgð
Harðdiskur @ 640GB SATA II Western Digital - 16MB Buffer
Hljóðkort @ Innbyggt Realtek High Definition 7.1
Skjákort @ Geforce 9500 GT 512MB, DVI, Tv-out
Netkort @ 10/100/1000 netkort
Vifta @ Sérstaklega hljóðlát og góð örgjörvavifta
Tengi @ 4x SATAII, ATA, 8 x USB2, ofl.
verð: 75k
http://www.att.is/product_info.php?cPath=49&products_id=2277
Eða er ég að fara skeina mig með peningunum ef ég kaupi þessa?
Svo ef allt fer fram úr björtustu vonum hvað budget varðar þá gæti þessi verið málið(vona það allavega)
Turnkassi @ CoolerMaster Gladiator 600 2x USB á framhlið
Örgjörvi @ Intel Core2Duo E8400 3.0GHz, 1333FSB, 6MB cache
Móðurborð @ MSI P43 NEO F, P43, LGA775
Vinnsluminni @ 4GB Dual DDR2 XMS 800MHz, Corsair - lífstíðarábyrgð
Harðdiskur @ 640GB SATA II Western Digital - 16MB Buffer
Hljóðkort @ Innbyggt Realtek High Definition 7.1
Skjákort @ Geforce N250GTS 512MB, 2x DVI
Netkort @ 10/100/1000 netkort
Vifta @ Sérstaklega hljóðlát og góð örgjörvavifta
Tengi @ 6x SATAII, ATA, 10 x USB2, ofl.
Verð: 125k
http://www.att.is/product_info.php?cPath=49&products_id=4226
Endilega bendið mér á aðra kosti nema þetta sé algjörlega málið