Síða 1 af 1
Gott hljóðkort fyrir FPS leiki?
Sent: Lau 23. Maí 2009 07:29
af chaplin
Er semsagt aðeins að detta í counter-strike aftur, og langar að athuga hvort að menn séu að spila með eitthvað sérstakt hljóðkort? Ef svo er afhverju? Og hvað er þetta sem hljóðkort hafa yfir þau sem eru innbyggð?

Re: Gott hljóðkort fyrir FPS leiki?
Sent: Lau 23. Maí 2009 10:19
af ÓmarSmith
Fyrir kánter skiptir þetta engu fjárans máli. Skiptir ekki máli nema leikurinn styðji við t.d X-fi eins og BF2 og Crysis gera.
Innbyggðu kortin eru alveg fín, en auðvitað eru t.d X-fi kortin bara fullkomnari með dreifingu og hljómgæði almennt. Ég fékk mér X-fi fyrir 4 árum og sé ekki eftir því amk.
En ef þú ert bara að pæla í þessu í samb. við Kánter þá skaltu spara peninginn.
Re: Gott hljóðkort fyrir FPS leiki?
Sent: Lau 23. Maí 2009 12:24
af halldorjonz
Sammála mr. Smith
Re: Gott hljóðkort fyrir FPS leiki?
Sent: Lau 23. Maí 2009 12:25
af Andriante
Getur keypt þér Razer megalodon þegar þau koma út.. Það er óþarfi að kaupa hljóðkort fyrir þau heyrnatól
Re: Gott hljóðkort fyrir FPS leiki?
Sent: Mán 25. Maí 2009 06:32
af chaplin
Andriante skrifaði:Getur keypt þér Razer megalodon þegar þau koma út.. Það er óþarfi að kaupa hljóðkort fyrir þau heyrnatól
Hvað er svona sérstakt við þau í stuttu máli, og hvað er langt í þau?

Re: Gott hljóðkort fyrir FPS leiki?
Sent: Mán 25. Maí 2009 10:31
af coldcut
daanielin skrifaði:Andriante skrifaði:Getur keypt þér Razer megalodon þegar þau koma út.. Það er óþarfi að kaupa hljóðkort fyrir þau heyrnatól
Hvað er svona sérstakt við þau í stuttu máli, og hvað er langt í þau?

Án þess að ég viti það þá er væntanlega hljóðkort tengt við þau eða eitthvað slíkt. Þ.e.a.s. hljóðinu stjórnað með external hljóðkorti en ekki onboard.
Re: Gott hljóðkort fyrir FPS leiki?
Sent: Mán 25. Maí 2009 10:37
af Halli25
Logitech G35 er svipuð, USB svo það er innbyggt hljóðkort í þeim. 7.1 sound, raddbreytir, Macro takkar o.fl. o.fl....
http://www.logitech.com/index.cfm/gamin ... 5&cl=us,en
Re: Gott hljóðkort fyrir FPS leiki?
Sent: Mán 25. Maí 2009 11:49
af einarhr