Síða 1 af 1

Tölvu Kaup ;o

Sent: Sun 17. Maí 2009 22:41
af Fluffyrabbit
Sælir ég senti inn þráð fyrir stuttu og var þá að pæla i að fá mér http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1010 eftir að hafa fengið álit ykkar. En það sem ég er nuna að pæla i lika :P Er hversu öfluga tölvu get ég fengið ef það eru keyptir hlutirnir i hana ekki turn tilboð eða svoleis :).

En hér er aðal spurningin :)

Getiði " sett " saman suddalega leikjatölvu fyrir mig sem mætti kosta maxx 135 þúsun ( Bara turninn ) .
Eins öfluga og hægt er :)
og segja hvar hluturinn fæst og hve mikið hann kostar etc.


Takk fyrir :)

Re: Tölvu Kaup ;o

Sent: Sun 17. Maí 2009 23:30
af SteiniP
Ég hef ekki orðið var það að kísildalur leggji eitthvað á íhlutina þótt þeir séu settir saman í svona "turntilboð".
Þú getur reiknað þetta út sjálfur, þessir hlutir eru allir inná síðunni hjá þeim.
Annars sýnist mér þessi bara vera tussugóð.
Færð örugglega ekkert mikið betra fyrir þennan pening. Ég mæli reyndar með því að fá þér móðurborð með CrossfireX stuðningi, því þá geturðu bætt við öðru svona skjákorti í framtíðinni þegar það er ekki lengur hægt að sjá mun á tölvuleikjum og reunveruleikanum :twisted:

Re: Tölvu Kaup ;o

Sent: Mán 18. Maí 2009 18:49
af Gúrú
Þeir græða vanalega mjög lítið á þessum tilboðum, myndu sennilega græða meira ef að þú keyptir þetta í íhlutum og keyptir verkstæðistíma, þar sem að þetta tekur þá sennilega bara svona 10 mín korter að gera.