Síða 1 af 1
hp lyklaobrð
Sent: Sun 17. Maí 2009 15:18
af biturk
var að fá í hendurnar þráðlaust lyklaborð hp KBR0133 voða voða fallegt eitthvað
ætti ekki að vera usb gaur með því til að tengja við eða hvað? hvernig er þetta drasl tengt
Re: hp lyklaobrð
Sent: Sun 17. Maí 2009 17:31
af vesley
usb tengi eða stærra tengi svona hálfgert dock með þessu til að það fái samband við tölvuna.. býst ég við
Re: hp lyklaobrð
Sent: Sun 17. Maí 2009 17:42
af AntiTrust
Getur væntanlega keypt þér Bluetooth adapter og notað við þetta, ef þetta er bluetooth tengt, en ekki ef þetta er radio tengt.
Re: hp lyklaobrð
Sent: Sun 17. Maí 2009 20:29
af biturk
hvernig sé ég hvort þetta sé radio eða bluetooth tengt og hverng.........get ég reddað þessu með radio tenginu?