Síða 1 af 1

hiti á 8800GTS

Sent: Sun 17. Maí 2009 12:20
af SteiniP
Ég er með sparkle 8800GTS á með stock kælingu, ekkert yfirklukkað.
Idle er það að keyra á alveg 65C° og það fer alveg upp í 77° í CoD:WaW
Er þetta eðlilegur hiti á þessu korti eða ætti ég að fjárfesta í betri kælingu?

Re: hiti á 8800GTS

Sent: Sun 17. Maí 2009 15:34
af Sydney
SteiniP skrifaði:Ég er með sparkle 8800GTS á með stock kælingu, ekkert yfirklukkað.
Idle er það að keyra á alveg 65C° og það fer alveg upp í 77° í CoD:WaW
Er þetta eðlilegur hiti á þessu korti eða ætti ég að fjárfesta í betri kælingu?

Mitt keyrir í 82°C load, þolir alveg þennan hita.

Er samt sjálfur að spá í betri kælingu.

Re: hiti á 8800GTS

Sent: Sun 17. Maí 2009 16:46
af vesley
það er ekkert að þessum hita og þarft að hafa engar áhyggjur

Re: hiti á 8800GTS

Sent: Sun 17. Maí 2009 17:00
af SteiniP
Gott að heyra það
Er búinn að googla þetta líka og sá að það getur farið alveg upp í 120C° án þess að maður þurfi að hafa áhyggjur. :o