Hvar er best að kaupa dual layer diska?
Sent: Lau 16. Maí 2009 15:39
Ég er að spá í að panta að utan svona 100-200 diska.
Eftir stutta leit á amazon sé ég að það er hægt að fá 25 diska spindil á rúman 3000 kall sem er 120-150 kall per disk. Er hægt að fá þetta einhverstaðar ódýrara í meira magni?
Eftir stutta leit á amazon sé ég að það er hægt að fá 25 diska spindil á rúman 3000 kall sem er 120-150 kall per disk. Er hægt að fá þetta einhverstaðar ódýrara í meira magni?
