Biluð fartölva
Sent: Fim 14. Maí 2009 15:29
það vildi svo óheppilega til að skjárinn var alltaf að detta út á fartölvunni minni , svo datt hann alveg út um daginn.
Er þetta skjákortið eða móðurborðið ?
Þar sem flestir ef ekki allir hérna á þessu spjalli eru góðir á tölvur þannig mér fannst við hæfi að spurja ykkur
Öll hjálp vel þegin.
Er þetta skjákortið eða móðurborðið ?
Þar sem flestir ef ekki allir hérna á þessu spjalli eru góðir á tölvur þannig mér fannst við hæfi að spurja ykkur
Öll hjálp vel þegin.