Síða 1 af 1

Network card birtist ekki í Device Manager

Sent: Þri 12. Maí 2009 23:16
af AntiTrust
Sælir.

Henti upp Win Server 2008 Standard edt. upp á eina fyrrverandi workstation hjá mér, kominn með leið á Windows Home Server.

Kemur allt upp í device manager og flestir driverar eru installaðir auto, allt f. utan skjákortið basicly. Hinsvegar neitar tölvan að finna hvorki onboard NIC-ið né það sem ég bætti í eftirá, bæði eru Realtek kort og munar ekki nema einu númeri á milli módela, þetta eru bæði 100Mbit kort.

Ég er búinn að setja driverinn inn í gegnum .exe en allt kemur fyrir ekki, ég er búinn að uppfæra BIOS og bus driverinn, og nú er ég strand, og google segir mér lítið.

Any ideas?