Network card birtist ekki í Device Manager
Sent: Þri 12. Maí 2009 23:16
Sælir.
Henti upp Win Server 2008 Standard edt. upp á eina fyrrverandi workstation hjá mér, kominn með leið á Windows Home Server.
Kemur allt upp í device manager og flestir driverar eru installaðir auto, allt f. utan skjákortið basicly. Hinsvegar neitar tölvan að finna hvorki onboard NIC-ið né það sem ég bætti í eftirá, bæði eru Realtek kort og munar ekki nema einu númeri á milli módela, þetta eru bæði 100Mbit kort.
Ég er búinn að setja driverinn inn í gegnum .exe en allt kemur fyrir ekki, ég er búinn að uppfæra BIOS og bus driverinn, og nú er ég strand, og google segir mér lítið.
Any ideas?
Henti upp Win Server 2008 Standard edt. upp á eina fyrrverandi workstation hjá mér, kominn með leið á Windows Home Server.
Kemur allt upp í device manager og flestir driverar eru installaðir auto, allt f. utan skjákortið basicly. Hinsvegar neitar tölvan að finna hvorki onboard NIC-ið né það sem ég bætti í eftirá, bæði eru Realtek kort og munar ekki nema einu númeri á milli módela, þetta eru bæði 100Mbit kort.
Ég er búinn að setja driverinn inn í gegnum .exe en allt kemur fyrir ekki, ég er búinn að uppfæra BIOS og bus driverinn, og nú er ég strand, og google segir mér lítið.
Any ideas?