Síða 1 af 1

Er að kaupa tölvu, hvað á ég að fá mér?

Sent: Mán 11. Maí 2009 21:07
af toaster
Er til í að eyða 120-150k. Er með skjá,mús og allt það. Vantar bara turninn + íhluti.

Notuð langmest í Leiki á borð við EVE Online, Fallout 3 og Diablo 3(Þegar hann kemur út).

Hef alltaf verið mikill AMD maður en intel er líka fínt ef það gefur meiri afköst fyrir leiki.

Eitthver með góða ráðleggingu?

Re: Er að kaupa tölvu, hvað á ég að fá mér?

Sent: Mán 11. Maí 2009 22:20
af Hnykill
Google.com og smá benchmarks koma hausnum í lag.. prufaðu að fletta smá og sjáðu hvað gerist.

þú getur tekið saman jafn góðan lista eins og aðrir hér. googlaðu.. skoðaðu benchmark. og komdu svo með álit á hlutum frekar en spurningu.

gerum þetta allir... heyrum eitthvað.. googlum.. tékkum á benchmörkum og gefum álit.

testaðu pínu sjálfur ;)