Er að kaupa tölvu, hvað á ég að fá mér?
Sent: Mán 11. Maí 2009 21:07
Er til í að eyða 120-150k. Er með skjá,mús og allt það. Vantar bara turninn + íhluti.
Notuð langmest í Leiki á borð við EVE Online, Fallout 3 og Diablo 3(Þegar hann kemur út).
Hef alltaf verið mikill AMD maður en intel er líka fínt ef það gefur meiri afköst fyrir leiki.
Eitthver með góða ráðleggingu?
Notuð langmest í Leiki á borð við EVE Online, Fallout 3 og Diablo 3(Þegar hann kemur út).
Hef alltaf verið mikill AMD maður en intel er líka fínt ef það gefur meiri afköst fyrir leiki.
Eitthver með góða ráðleggingu?