Síða 1 af 1

Tölvu Kaup.

Sent: Mán 11. Maí 2009 20:21
af Fluffyrabbit
Sælt veri fólkið :). Ég var að pæla í því hvort ég ætti að fá mér.

1. http://kisildalur.is/?p=2&id=1010
AMD leikjavélin.

2. http://kisildalur.is/?p=2&id=620
Intel Leikjavélin.

Þessar koma til greina ef þið gætuð gert mér þann greiða að segja mér hvort tölvan væri betri í : Leikjavinnslu. Og afhverju, Síðan langaði mig að vita hver munurinn er á AMD og Intel.

Btw Skjakortið gtx260 896mb minnir mig :P Er hægt að biðja kisildal að seta gtx260 896mb yfir klukkað í staðin.

Ráða þessar tölvur ekki alveg við alla nýjustu leikina í topp gæðum ?

Ég ætla að nota tölvuna aðalega í Leiki t,d ; Call of duty 4,Lord of the rings online ( kanski ) , Crysis. Assasin´s creed og fleiri nyja leiki . Nokkra gamla og góða líka :).

Vona að þetta hafi ekki verið slæmur þráður, biðst afsökunar ef svo er.

Takk fyrir að hafa lesið þetta og vonast eftir að sjá einhver svör frá ykkur.

Re: Tölvu Kaup.

Sent: Mán 11. Maí 2009 20:30
af AntiTrust
Phenominn er að skila betri afköstum, meira í forritum og stýrikerfisvinnslu en leikjum þó. Phenom 720B er sambærilegur C2D E8400, E8600 jafnvel, en étur þennan.

Re: Tölvu Kaup.

Sent: Mán 11. Maí 2009 20:33
af Fluffyrabbit
AntiTrust skrifaði:Phenominn er að skila betri afköstum, meira í forritum og stýrikerfisvinnslu en leikjum þó. Phenom 720B er sambærilegur C2D E8400, E8600 jafnvel, en étur þennan.


Hvað ertu að meina :P ? ( Er soldið lélegur í þessum málum ) . Ertu að segja að ég ætti að fá mér AMD vélina eða ?

Re: Tölvu Kaup.

Sent: Mán 11. Maí 2009 20:48
af AntiTrust
Fluffyrabbit skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Phenominn er að skila betri afköstum, meira í forritum og stýrikerfisvinnslu en leikjum þó. Phenom 720B er sambærilegur C2D E8400, E8600 jafnvel, en étur þennan.


Hvað ertu að meina :P ? ( Er soldið lélegur í þessum málum ) . Ertu að segja að ég ætti að fá mér AMD vélina eða ?


Basicly, já ;)

Hélt ég myndi aldrei mæla með AMD þó, alltaf verið Intel fanboy.

Re: Tölvu Kaup.

Sent: Mán 11. Maí 2009 20:54
af Fluffyrabbit
Hef samt heyrt það að AMD séi svolítið hljóðmiklir ? Er það rétt ? Og ef svo er, er það áberandi mikið. Og Ræður tölvan við alla nyjustu leikina :) ? ( í Ultra high graph með allt maxað.

Re: Tölvu Kaup.

Sent: Mán 11. Maí 2009 20:56
af blitz
Fluffyrabbit skrifaði:Hef samt heyrt það að AMD séi svolítið hljóðmiklir ? Er það rétt ? Og ef svo er, er það áberandi mikið. Og Ræður tölvan við alla nyjustu leikina :) ? ( í Ultra high graph með allt maxað.


Það heyrist ekkert í AMD, það heyrist hugsanlega í viftunni, og nei þú getur ekki spilað alla leiki í ultra high a þessu

Re: Tölvu Kaup.

Sent: Mán 11. Maí 2009 20:59
af AntiTrust
blitz skrifaði:
Fluffyrabbit skrifaði:Hef samt heyrt það að AMD séi svolítið hljóðmiklir ? Er það rétt ? Og ef svo er, er það áberandi mikið. Og Ræður tölvan við alla nyjustu leikina :) ? ( í Ultra high graph með allt maxað.


Það heyrist ekkert í AMD, það heyrist hugsanlega í viftunni, og nei þú getur ekki spilað alla leiki í ultra high a þessu


Nú er ég enginn leikjaséni, aldrei verið í þeim pakkanum. En fer hann ekki langt með það ?

Re: Tölvu Kaup.

Sent: Mán 11. Maí 2009 21:02
af blitz
Flesta jú, en ekki t.d. GTAIV :)

Re: Tölvu Kaup.

Sent: Mán 11. Maí 2009 21:06
af AntiTrust
blitz skrifaði:Flesta jú, en ekki t.d. GTAIV :)


Reyndar, enda er Core 2 Quad eða AMD Phenom X3 í Recommended.

Re: Tölvu Kaup.

Sent: Mán 11. Maí 2009 21:07
af Fluffyrabbit
Hvað má uppfæra í pakkanum má ekki vera meira en 20-30 þúsund aukakostnaður. Til þess að meika allt :P

Re: Tölvu Kaup.

Sent: Mán 11. Maí 2009 21:09
af Hnykill
blitz skrifaði:
Fluffyrabbit skrifaði:Hef samt heyrt það að AMD séi svolítið hljóðmiklir ? Er það rétt ? Og ef svo er, er það áberandi mikið. Og Ræður tölvan við alla nyjustu leikina :) ? ( í Ultra high graph með allt maxað.


Það heyrist ekkert í AMD, það heyrist hugsanlega í viftunni, og nei þú getur ekki spilað alla leiki í ultra high a þessu

---------------------------------------------------------------------------------------------------
ehmm jú. þessi tölva getur spilað alla leiki í Ultra high sama hvað leikur það er. 512 Mb minni í skjákorti er meira en nóg til að keyra leiki á 1680*1280 sem er það hæðsta í 22" skjám.. og 1 gb minni á skjákorti er notað til að keyra í hærri upplausnum eins og 1920*1280.. það notar meira minni. ég meina hey.. ég er með 22" skjá og leikir verða bara asnalega litlir og fíngerðir í 1680*1280 upplausn. 1440*900 er mjög gott.

AMD eða Intel örgjörvar búa til 0 % hávaða.. það fer eftir hvaða kælingu/viftu þú ert að nota.


og já. GTA 4 elskar Nvidia kortin... http://www.pcgameshardware.com/aid,6708 ... ws/?page=2

Re: Tölvu Kaup.

Sent: Mán 11. Maí 2009 21:15
af AntiTrust
Hnykill, ertu ekki að rugla við 1650x1050?

Re: Tölvu Kaup.

Sent: Mán 11. Maí 2009 21:17
af Hnykill
AntiTrust skrifaði:Hnykill, ertu ekki að rugla við 1650x1050?


jú reyndar :)

sorry.

Re: Tölvu Kaup.

Sent: Mán 11. Maí 2009 21:24
af Fluffyrabbit
Þannig AMD leikjavélin er málið. Eða er hægt að fá það betra á lægra verði ? Mér sjálfum finnst þetta svaka gott verð.

Re: Tölvu Kaup.

Sent: Mán 11. Maí 2009 22:29
af Hnykill
AMD vélin er hreinlega málið já.

Re: Tölvu Kaup.

Sent: Þri 12. Maí 2009 11:08
af TechHead
Hnykill skrifaði:512 Mb minni í skjákorti er meira en nóg til að keyra leiki á 1680*1280 sem er það hæðsta í 22" skjám


Upplausnin sem þú ert að tala um er 1680x1050 og það eru til 22" skjáir með hærri upplausn, t.d. BenQ G2220HD sem er með 1920x1080 í upplausn.

Re: Tölvu Kaup.

Sent: Þri 12. Maí 2009 12:29
af Glazier
Ég mæli með að þú hringir í kísldal: 5171150 eða sendir e-mail: kisildalur@kisildalur.is og segir þeim hvað þú ert til í að eyða miklum pening í tölvu og það verði að vera eins góð leikjavél og hægt er fyrir þann pening.

Og þá koma þeir með eitthvað tilboð og ef þú finnur betra annar staðar á sama verði segiru þeim frá því og þeir reyna pottþétt að toppa það eitthvað ;)