Síða 1 af 1

Kaupa tölvu, ráðleggingar.

Sent: Mán 11. Maí 2009 19:03
af toaster
Er að pæla í tölvu. Er að leita af leikjatölvu(Bara turn, er með skjá+annað) á bilinu 120-150þusund.

Hvað mæliði með.. fann hérna eitthvað smá..

Ein frá att.
http://www.att.is/product_info.php?cPath=43_129&products_id=2487

Ein frá Kísildal.
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=620

Ein frá Tölvutækni.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&products_id=1361

Computer.is
http://www.computer.is/vorur/4510

Tölvutek
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=69_70&products_id=18947

Start
http://start.is/product_info.php?cPath=88_272&products_id=2456

Hvað er svona besta tækið af þessu fyrir tölvuleiki? Aðalegast EVE, Fallout 3 og þannig leiki.

Re: Kaupa tölvu, ráðleggingar.

Sent: Þri 12. Maí 2009 00:42
af Gunnar
margfallt ódyrara að setja saman vél sjálfur.

Re: Kaupa tölvu, ráðleggingar.

Sent: Þri 12. Maí 2009 01:04
af AntiTrust
Það er nú ekki alltaf neinn stórgróði, þú ert að borga 5-15þús fyrir samsetningu á vélum hjá þessum fyrirtækjum, svo ef fólk er ekki 100% á því hvað það er að gera er oft gott að láta fyrirtækin bara um þetta til þess að fá þetta snyrtilega samsett, BIOS rétt stilltann og annað.

Alltaf gaman að gera þetta sjálfur samt, svipað og að elda eigin mat. Mikið skemmtilegra að nota þetta fyrir vikið.

Re: Kaupa tölvu, ráðleggingar.

Sent: Þri 12. Maí 2009 01:30
af Hnykill
ef þú ætlar að fá þér einn af þessum pökkum.. þá líst mér vel á Computer.is

annars eins og maðurinn sagði.. það er best og ódýrast að setja þetta saman sjálfur ;)