Vantar hjálp við að velja Amd Cpu
Sent: Mán 11. Maí 2009 13:46
af tomas52
jáh. ég er með tölvuna sem er í undirskrifitnni.. en málið er að örgjafinn er að skíta á sig svo að ég var að spá hvort að þið gætuð mælt með eitthverrjum Amd örgjörva ég ætla ekki að uppfæra neitt annað nema það svo hér læt ég ykkur fá völdin hann verður að vera góður og bara sem mest fyrir peninginn

Re: Vantar hjálp við að velja Amd Cpu
Sent: Mán 11. Maí 2009 14:10
af Safnari
Ef rétt er að örrin sé AM ekki AM+ þá tvímælalaust þennan tripple corara á ca.16kall
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4708Borðið þitt er ekki hrifið af AM+ örgjörvum, sjá
http://www.gigabyte.com.tw/Support/Moth ... uctID=2579
Re: Vantar hjálp við að velja Amd Cpu
Sent: Mán 11. Maí 2009 18:22
af tomas52
er þetta mjög góður örgjafi? ræður hann við gta iv í róleg heitunum og svo framvegis ..