Síða 1 af 1

Verðmat á tölvu

Sent: Sun 10. Maí 2009 23:14
af SteiniP
Sælir
Þetta eru bara svona hugleiðingar, er ekkert endilega að fara að selja, þess vegna setti ég þetta ekki í Til Sölu korkinn. En mig langaði bara að vita hvað vökturum fyndist sanngjarnt verð fyrir þessa vél. Hún var keypt í kísildal síðasta sumar.

CPU: Intel(R) Core(TM)2 Quad CPU Q6600 @ 2.40GHz
Móðurborð: ASRock 4Core-1600P35-WIFI
Minni: 4GB/2x2GB Geil DDR2 400MHz (PC2-6400)
Skjákort: NVIDIA GeForce 8800 GTS 512
Aflgjafi: 520W Tacens Radix
Hljóðkort: Sound Blaster Audigy 2 7.1
Dual Layer DVD skrifari, veit ekki hvaða gerð
og allt er þetta í EZcool kassa með 120mm viftum að framan og aftan.

Re: Verðmat á tölvu

Sent: Sun 10. Maí 2009 23:37
af Andriante
75þ

Re: Verðmat á tölvu

Sent: Mán 11. Maí 2009 17:15
af SteiniP
Uss það hljómar ekki svo illa. Var orðinn hræddur um að hún væri orðin alveg verðlaus í dag, reyndar voru þessir hlutir allir mikið ódýrari þegar ég keypti þá heldur en núna.