Síða 1 af 1

Kælikrem / ekkert kælikrem ?

Sent: Lau 09. Maí 2009 19:57
af Nothing
Er í lagi að nota stock kælingu á AMD s939 4200 x2 ÁN Kælikrems í nokkra daga ?

Kv

Re: Kælikrem / ekkert kælikrem ?

Sent: Lau 09. Maí 2009 20:12
af Hnykill
Helst ekki. en ef hitasinkið er með góða snertingu við örgjörvann gæti þetta verið í lagi. fylgstu bara vel með hitastiginu.

Re: Kælikrem / ekkert kælikrem ?

Sent: Lau 09. Maí 2009 20:19
af Minuz1
Það er í lagi, svo lengi sem hitastigið á örgjörvanum fer ekki yfir eðlileg mörk....sem hann mun líklega gera ef þú spilar einhverja leiki