Er í lagi að nota stock kælingu á AMD s939 4200 x2 ÁN Kælikrems í nokkra daga ?
Kv
Kælikrem / ekkert kælikrem ?
-
Nothing
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 471
- Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Kælikrem / ekkert kælikrem ?
AMD 5800X3D | 2xAMD RX6800XT RED DEVIL (EK-Quantum Vatnskæling)| 64GB (4x16GB) G. Skill Ripjaws V 3600MHz | ASROCK X570 TAICHI RAZER | 1TB SAMSUNG 990PRO | Be quiet! Dark Base PRO 901
-
Hnykill
- Of mikill frítími
- Póstar: 1864
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Kælikrem / ekkert kælikrem ?
Helst ekki. en ef hitasinkið er með góða snertingu við örgjörvann gæti þetta verið í lagi. fylgstu bara vel með hitastiginu.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Minuz1
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1285
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 148
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Kælikrem / ekkert kælikrem ?
Það er í lagi, svo lengi sem hitastigið á örgjörvanum fer ekki yfir eðlileg mörk....sem hann mun líklega gera ef þú spilar einhverja leiki
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það